Nennið þið islensku mælandi krakkar að hætta að tala saman ensku. Ekkert eðlilega óþæginlegt, ég fór að tala ensku við kúnna því ég heyrði þær tala saman ensku en síðan svarar hún mér bara á íslensku?
— Sigríður (@sigridurast) August 20, 2022
Hvar eru The Ordinary húðvörur seldar á Íslandi?
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) August 21, 2022
Ég, á haus í vinnunni, ætla að hringja í manninn minn út af classic mánudags skipulagsdóti. Um leið og sónninn kemur fer einhver fáviti að hringja í farsímann minn. Frábær tímasetning. Aldrei friður.
Fávitinn er ég. Ég var að hringja í mig.— Nína Richter (@Kisumamma) August 15, 2022
síshet gaurar sem geta ekki tekið gagnrýni eru hættulegt samfélagsmein.
— Alda Örlygur Villiljós (@villiljos) August 21, 2022
Síþreyta og ADHD er svo mikil "Fuck you" blanda. pic.twitter.com/KUwebg6bf9
— Hel Ada?️⚧️?️? (@PixelRambo) August 21, 2022
Gary Abusey? pic.twitter.com/amQYJvpjxT
— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) August 21, 2022
Pældu í því ef að þín helsta fyrirmynd í stjórnmálum er fyrrum forsætisráðherra Bretlands sem var það hötuð og grimm að hún er ennþá að fá hland á gröfina sína 32 árum eftir að hún sagði af sér
— Lenya Rún (@Lenyarun) August 16, 2022
Jæja það er búið monetiza kvikmyndaáhugamanna grúppuna pic.twitter.com/TprADIpPuS
— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) August 20, 2022
Er grúppan Kvikmyndaáhugamenn kannski laumulega Félag íslenskra dónakalla? pic.twitter.com/beNnhwluUA
— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) August 22, 2022
Vek bara athygli á því að Með okkar augum, besti sjónvarpsþáttur Íslandssögunnar, hefst aftur í kvöld.
— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) August 17, 2022
Frekar lúðalegt að fara í sjoppu og kaupa sér appelsín og drekka hana á staðnum.
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) August 21, 2022
wait er reykjavíkurmaraþonið í dag? lol ég var að spá að taka þátt. Well back to drinking fyrir mig
— ? Donna ? (@naglalakk) August 20, 2022
þau sem gera mikið gera stundum mistök. þau sem eru stórhuga gera stundum stór mistök. en það er allt í lagi að mistakast stundum. öll snilldarverk eru afrakstur ótal mistaka, sem gleymast bara. eina fólkið sem aldrei gerir mistök er fólk sem gerir ekki neitt
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 21, 2022
eigum við að tala um hvað FLOTT eru frábærar eða?!!
— ? Karen Ósk ? (@karenoskkr) August 20, 2022
Með hverju árinu sem ég eldist verð ég harðari á því að gott heimapartý með góðu fólki er 100x meira næs heldur en djamm í miðbænum ?♀️
— Elísabet Ormslev ?? (@elisabet0rmslev) August 21, 2022
ég þegar ég er að taka könnun og er spurt hvort ég eigi börn pic.twitter.com/WzgnbXNPTq
— Reyn Alpha (@haframjolk) August 21, 2022
Ég er svolítið ánægð með að sjá þýðingu sem byggir á munnlegri hefð barna hér á landi. En þá vaknar hjá mér forvitni um það hversu dreifð eða afmörkuð sú hefð er.
Man eftir þessu heiti úr neðra Breiðholti á síðasta áratugi síðustu aldar. pic.twitter.com/DEK0ry7M3N— Stálið (@EkkertMal) August 21, 2022
Það ætti að þurfa að skrifa undir NDA áður en maður heyrir sum samtölin á biðstofunni hjá sýsló.
— Nanna Guðl (@NannaGudl) August 12, 2022
Í hvaða heimi er þetta "share" stærð? Ég úða þessum pokum í mig á svona 5 mínútum pic.twitter.com/XIfDZU8RDk
— Emma ''the mlem'' bot ?️⚧️ (@TETR2) August 20, 2022
Fölur maður er líklegur.
— Arnór Bogason ?? (@arnorb) August 21, 2022
Það var eth duddi að senda mer mynd af svona 20 10k seðlum á golfinu. Átti þetta að heilla mig? Sýndu mer frekar meðmæli frá sálfræðingi eða eth
— Bríet (@eyrun_briet) August 20, 2022
Ef að manneskja vill að þú eyðir mynd eða vidjeó af sér. EYDDU ÞVÍ
— Elva Björk??? (@elvabjorkk) August 20, 2022
That thing you have wanted to do for a long time but you tell yourself you are not "ready" to do. Just do it. Use this tweet to make the first step!
You will thank yourself later.
That's pretty much it.— Nokkvi Fjalar (@NokkviFjalar) August 19, 2022