minni á kertafleytinguna á tjörninni í kvöld til að minnast okkar viðkvæmustu bræðra og systra sem geta ekki höndlað skoðanir eddu falak án þess að missa jafnvægið ?️
— Atli Fannar (@atlifannar) November 14, 2021
Eftir COVID vesenið þá upplifi ég svona smá derealization reglulega þannig að ég er svona 2-3 á viku. pic.twitter.com/58ewPHPs1n
— Hel Ada?️⚧️?️? (@PixelRambo) January 13, 2023
Það er svo fyndið hvað maður heyrir fólk chanta Portúgal með íslenskum hreim, það yfirgnæfir eiginlega portúgalska hreiminn
Þetta er allt ógeðslega gaman! hahah— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 16, 2023
Eins gott þetta gerðist ekki á Íslandi þá væri búið að handtaka í misgripum bæði Högna og Eyþór Inga pic.twitter.com/eZFPeEm5Wv
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 21, 2022
Jæja, þá þurfum við bara að spila 5 sinnum í viðbót á móti Suður Kóreu og þá verðum við heimsmeistarar.
— Hrafn Jónsson (parody) (@hrafnjonsson) January 16, 2023
Mamma, má ég fá lest?
Nei, við eigum lest heima.Lestin heima: https://t.co/mSxX3stD2M
— Óskar Árnason (@Angurvaki) January 16, 2023
Er einhver karlmaður raunverulega 186cm eða er þetta töfratala sem er notuð þegar það vantar nokkra upp á?
— kvendýr (@assajons) January 16, 2023
Stundum er svo kalt að mig langar að gráta smá. Bara smá
— Ólöf (@olofsteingr) January 17, 2023
það er án djóks mjög gerlegt að hjóla í þessari færð
— glówdís (@glodisgud) January 17, 2023
Og hér höfum við sýnidæmi um sjúklegan ótta við að missa forréttindi sín. Raunar er óttinn svo mikill að DOKTORSnemi í sálfræði ræður ekki við einföld hugtök eins og eitruð karlmennska eða ákveður að misskilja fyrir litla fanboy klúbbinn sinn. https://t.co/S6OJf8iVQZ
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 16, 2023
Ég skil ekki hvernig hægt er að misskilja eitraða karlmennsku sem „karlar skipta engu máli fyrir samfélagið“. Að líta á þessa umræðu sem persónulega árás á sig getur ekki þýtt neitt annað en óhreint mjöl í pokahorninu.
— Sólborg Guðbrands (@solborgg) January 17, 2023
Ég treysti engum sem spjallar við ókunnuga í flugvél
— The most Emma ?️⚧️??☭ (@EmmaStinky) January 17, 2023
Ég mun aldrei geta skilið fólk sem nær að búa sér til morgunmat og borða hann fyrir vinnu á morgnana
— Gunnhildur H. Carr (@gunncarr) January 16, 2023
þetta er svo gott pic.twitter.com/dcxwYX9b1G
— glówdís (@glodisgud) January 17, 2023
Að eiga bíl er að vonast til að sem lengst líði á milli þess að spyrja sjálfan sig: “… Hvaða hljóð er þetta?”
— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) January 10, 2023
8 ára ég þegar systir mín sagði mér að "the Sims" kæmi frá "simulation" pic.twitter.com/WNvBmFelN7
— nóri (@arnorsteinn) January 16, 2023
Dagurinn minn í hnotskurn.
Þegar lyfin manns eru ekki til á landinu og er bara að nota það sem maður á á SLÆMU dögunum… pic.twitter.com/8jKRx1Dugj
— Sveina (@Viskan) January 16, 2023
Ég er venjulega þokkalega levelheaded kona. En ég er hreinlega að kafna úr kakkalakkakvíða.
— Guðrún Andrea (@grullubangsi) January 17, 2023
Sem Henry Cavill fan þá hló ég smá. pic.twitter.com/5Igw19XlUB
— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 16, 2023
Ég er bara á instagram til þess að kommenta ? eða ? á myndir af börnum og gæludýrum annarra og ? og ? á myndir af skvísum. Mér er alveg sama hvort við séum í einhverjum samskiptum eða ekki, ég mun kommenta ???? og þú getur ekki stoppað mig ??????????
— Elín Jósepsdóttir (@elinjoseps) January 16, 2023
Garnagaul gerist eftir að stilla líkamann á vibrate, follow for more tips
— Athyglisbert ?✨️ (he/him) (@RobertArnar97) January 16, 2023
Skemmtilegt nafn, Besta Jólagjöfin. Mannanafnanefnd loksins byrjað að slaka á kröfunum. pic.twitter.com/NCqougzaeV
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) January 16, 2023
Mamma þegar að hún fattaði að hún væri ólétt af mér pic.twitter.com/2wUUZ8gcpQ
— sjomleh (@sjomleh98) January 16, 2023