Einhver þarf að kæra Roblox
Aðeins of mikil gredda þar fyrir 10 ára
Veit alveg af ábyrgð foreldra
Veit líka að Roblox er einn milljón Trójuhesta kláms inn í líf ungra barna.
— Heiðar |??? (hann/he) (@heidarkness) May 8, 2022
Var að taka kosningapróf og var 98% ræsisrotta
— Lóa Björk (@lillanlifestyle) May 7, 2022
Mæðradagurinn í dag og hvernig mamma mín stundar það er að elda fancy bröns fyrir bræður mína og svo bjóða mér og vinkonu út í bröns
Ætlar einhver að segja henni að hún sé að stunda mæðradaginn vitlaust
— Lenya Rún (@Lenyarun) May 8, 2022
Jæja þá er maður að opna Blogcentral síðu? pic.twitter.com/KpLiNhBcYq
— Popptíví kynslóðin (@IslenskN) May 8, 2022
Það besta sem kom í kjölfarið á Söngvakeppninni er að @daughtersofrvk fengu loksins þá ást og þá aðdáun sem þær eiga skilið á Íslandi og eru byrjaðar að spila útum allt, f i n a l l y
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 8, 2022
ég: „ég má engan tíma missa, ég þarf að læra alveg á fullu í dag!“
líka ég: *geri 8 tilraunir til að skrifa bókstafinn c því mér finnst hann ekki nógu fínn*— Reyn Alpha (@haframjolk) May 5, 2022
Ég er orðin ógeðslega löt við að vaxa/raka mig þessi misserin. Eru fleiri að tengja? Mig langar að kenna covid um eða bara @eddafalak eða eitthvað annað klassískt
— Elva Ágústsdóttir (@ElvaAgusts) May 7, 2022
https://twitter.com/kirsuberjabaka/status/1522939605758058496/photo/1
Ég er með FLENUS!!! ???
Ég hata allt.
— Kötturinn (@AtliKisi) May 5, 2022
Cool your heels snjallforritaframleiðendur. Ég þarf ekkert app til að segja mér hvenær ég er með egglos, ég veit nákvæmlega hvenær það er – dagurinn í hverjum mánuði þar sem ég hugsa í fullri alvöru að ég gæti riðið Bill Hader til dauða. Þannig að hann steindrepist.
— Andrea Björk ? (@svefngalsi) May 7, 2022
Hér má sjá sárkvalinn húsúlf, nær dauða en lífi af hungri enda hefur hann aldrei nokkurntímann verið fóðraður. pic.twitter.com/W4FMDs3vpu
— Jóhannes Proppé (@JohannesProppe) May 8, 2022
Ný arcade fire plata ?
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 6, 2022
Mikil reið orka á Twitter síðustu vikur(skiljanlega)
En það styttist í ástæðuna af hverju ég byrjaði upphaflega hér á Twitter.
Eurovision!
— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) May 4, 2022
Good Vinbration er gott -lendandi-flugvélar- lag, sérstaklega þegar ókirðin er mikil.
Hugsaði um að ég gæti ekki dáið betri good vibe dauðadaga meðan það var á repeat.
— ? Glittoski ? (@glytta) May 8, 2022
Eurovision dagur 1: Ég er einhvern veginn búin að vera vakandi í tvo sólarhringa
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 8, 2022
Ekkert að þakka. Reykti bara á nokkrum stöðum i húsinu. pic.twitter.com/H0LCVXNKkI
— Hermigervill (@hermigervill) May 6, 2022
Keypti mér miða á uppistand þegar ég var í smá bugun heima með tæplega tveggja mánaða barn, í von um að komast aðeins út einhverntímann.
Hér er ég mætt á téð uppistand, barnið verður þriggja ára í haust og vika í næsta barn.
— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) May 6, 2022
Ég gaf mömmu minni blóm og skutlaði henni til nýju „dóttur” hennar, sem er sýrlensk kona með tvö börn sem mamma tók ástfóstri við þegar þær voru nágrannar.
Mömmur eru allskonar, gleðilegan mæðradag ❤️— Vala/Valgerður Árnadóttir ?? (@ValaArna) May 8, 2022
stundum þá gríp ég í brjóstin mín bara því ég get það (og þu getur það ekki)
— Bríet verðandi forsetadóttir (@thvengur) May 4, 2022
Viljiði ekki bara giftast þessum mömmum ykkar????
— Guðrún Andrea (@grullubangsi) May 8, 2022