Einu sinni þegar ég var að vinna á auglýsingastofu niður í bæ fórum við í hádeginu á þriðjudegi og fengum okkur Hlöllabáta. Eftir matinn fór ég beint í leigubílaröðina og heim að sofa. Þetta er bara svo skilyrt áreiti.
— Kristján Freyr (@KrissRokk) September 12, 2021
Það er eitt skýrasta merkið um að ég hafi þroskast smávegis með árunum að núna finnst mér stórkostleg skemmtun þegar leikskólar koma um borð í strætó, en þegar ég var ungur og vitlaus ranghvolfði ég augunum þegar ég sá hersinguna nálgast. (Gætu líka verið airpods pro-in).
— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) September 14, 2021
Ég man eftir tveimur sem áttu AT-AT þegar ég var barn. Báðir áttu moldríka foreldra og voru óþolandi forréttindapjakkar. pic.twitter.com/LKWChv6qnK
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) September 14, 2021
Það þarf að láta athuga þetta borð. pic.twitter.com/01g7P6BEoV
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 14, 2021
Ég að horfa á Broen síðasta vetur pic.twitter.com/8KcHJmuIgQ
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 14, 2021
Ég bölva oft 19 ára gömlu mér að hafa tekið þá ákvörðun að fá mér kött. Þetta eru ógeðslega leiðinleg dýr og svo LIFA ÞAU SVO GEÐVEIKT LENGI!! Fjórar mismunandi sambúðir með meðleigjanda eða maka, tvö börn, hundur sem dó úr elli og alltaf er helvítis kötturinn enn hér!!
— Eva Pandora (@evapanpandora) September 14, 2021
Fyrir og eftir að ég byrjaði að vinna fyrir stjórnmálaflokk í kosningabaráttu pic.twitter.com/CCFEnhJtHL
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) September 13, 2021
ég reyni að koma lagi á mitt óskipulagða líf með því að setja allt í calender. var að fá notification fyrir morgundaginn: 9.30 RÚV. ekkert meira. hef ekki hugmynd um hvað ég er að fara að gera. gæti verið sjónvarpsviðtal, gæti verið fundur. dunno. allir dagar hér eru óvissuferð
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 13, 2021
Fór einu sinni í sleik við gaur á karaoke bar því ég hélt að hann væri Nilli. Hann var síðan ekkert Nilli, bara einhver hokkí gaur. Good times ? pic.twitter.com/A2dsjYb420
— Hulda Hrund (@hulda_hrund) September 13, 2021
Voru menn fullir á Lýsuhóli í gamla daga?
Nei, þeir voru alveg pic.twitter.com/NBDc59t8B9
— gunnare (@gunnare) September 13, 2021
þegar þú sérð alla vini þina labba út i bilana sina og fara heim úr skolanum en þú ert ennþa föst/fastur i tima?? pic.twitter.com/Ngs2MrSigV
— king eva?? (@evaslefaa) September 13, 2021
Mv það sem vinir mínir segja um Tinder er þetta ca stemningin þar pic.twitter.com/rRYtdJwKlf
— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) September 13, 2021
Nágrannar mínir fengu sér hund og nefndu hann sama nafni og fimm ára sonur minn. Hundurinn stakk síðan af um helgina og eigendurnir gengu um hverfið og kölluðu viðstöðulaust á hann í marga klukkutíma. Barnið var eins og hengt upp á þráð allan daginn ?
— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) September 13, 2021
Ég er í mög þægilegum golfbuxum í dag sem ég keypti óvart þegar ég var í svaka flýti í Berlín að leita að hentugum flugbuxum fyrir heimferðina.
Síðan ég eignaðist þær hefur mig dreymt um að byrja nýtt líf í Flórída— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) September 13, 2021
Næst vandræðalegasta atvik mitt í akademíunni var um daginn þegar ég sendi kennaranum mínum póst og spurði hvort hann væri til í að vera með mér í hóp fyrir eitt hópverkefni ☺️
— Guðrún Gígja (@GigjaGeorgsd) September 13, 2021
þessar nýju pepsi max flöskur eru ekki ÞAÐ litlar!!eða þusst hun er alveg um það bil 13 cm og það er alveg stórt!! finnst þér það ekki?? eða þusst það er allavega ekki lítið, er það nokkuð?? pic.twitter.com/xVweKIjI2V
— Kolka Rist (@kolkawrist) September 13, 2021
fjölskyldutölvan í hvert skipti sem ég notaði hana þegar eg var 12 ára pic.twitter.com/6IXfou46aB
— slemmi (@selmalaraa) September 13, 2021