Mamma vink minnar á veitingastað í Bretlandi þegar hún ætlar að kalla “excuse me” a eftir þjóninum en er ekki sú sterkasta í enskunni og kallar “execute me” í staðin er svo ógeðslega fyndið að núna segji ég alltaf “execute me” í staðin fyrir “ excuse me”.
— ÚrsúlaÓskLindudóttir ??♀️ (@OskUrsula) February 5, 2022
Ég myndi segja að ég væri frekar þolinmóð manneskja almennt. En þegar ég stíg á hrísgrjón sem síðan festist við sokkinn. Þá breytist það.
— Hulda Tölgyes (@hulda_tolgyes) February 5, 2022
they try to ná lélegu sjónarhorni. they fail. pic.twitter.com/ZsAdKH0LfC
— Berglind Festival (@ergblind) February 5, 2022
Þurfti að skafa aðeins aukalega í morgun. pic.twitter.com/hoPehPW2XZ
— Andri Gunnarsson (@andrigunnars) February 5, 2022
Gettu betur keppandi á Subway.
S: Hvernig bát má bj
GB: BRÆÐING!
S: Viltu 6″ eð
GB: 12!
S: Hita eða r
GB: HRISTA!
S: Ha?
GB: Eh, PASS!
S: Hvaða grænm
GB: PAPRÍGÚRKÁL!
S: Sósur?
GB: JÁ!
S: Hvaða?
GB: NEI!
S: Borða hér eða taka með?
GB: JÁ!
S: Þetta eru 1799
GB: FRANSKA BYLTINGIN!— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) February 5, 2022
orðið ansi persónulegt hjá þeim á vísi pic.twitter.com/9nqribiIoS
— slemmi (@selmalaraa) February 5, 2022
Foreldrar ársins ala upp litlan kapitalista sem kaupir 18 þúsund króna playmobil löggustöð fyrir duddurnar sínar.
Ekkert fokking húsdýragarðskjaftæði hér. pic.twitter.com/fT51nd6Tw6— Auður Kolbrá Birgisdóttir (@Audurkolbra) February 5, 2022
Þetta er æðislegt pic.twitter.com/n0XoS1sE7T
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 5, 2022
Ég fæ skrítna tilfinningu í lærin við það að horfa á þessa mynd https://t.co/aLHDpoY40v
— Valgerður Pálmadóttir (@valapalm) February 5, 2022
Uppáhalds nýju tvífararnir mínir ✨#vikan pic.twitter.com/f8vR454wr4
— Bergþóra Jóns (@bergthorajons) February 4, 2022
Var að reyna að svæfa barnið mitt en sofnaði óvart sjálf í klukkutíma og vaknaði við það að hún var að leika ser á gólfinu, búin að gefa mér apann sinn að kúra með
— mærin Aldinblóð (@ammafreysa) February 4, 2022
„er að kima”
„er að Kína”
„er að kona”
„er að lama”
„er að líma”síminn minn heldur að eg sé að gera allt í heiminum nema að ~koma~
beint i klosettið með hann— slemmi (@selmalaraa) February 4, 2022
Er ég að fá heilablóðfall? pic.twitter.com/s3lHzDrq4T
— ARONMOLA (@aronmola) February 4, 2022
Bað pabba um að kaupa nýja Royal búðinginn með einu setti og hann stóð sig svona vel pic.twitter.com/XUVo79KY2F
— Moeidur Valsdottir (@moeidurv) February 4, 2022
Mamma : ætlaru bara að gista ein á hóteli?
Ég : pic.twitter.com/c1OhWuUSZj— katrink (@katrin95) February 4, 2022
Leon viltu horfa á spólu með mér?
„Já! En hvað er spóla?“
Feeling old.
— ernuland (@ernuland) February 4, 2022
Sóli Hólm er það góð eftirherma að myndir af honum eru notaðar í staðinn fyrir fyrirmyndina. pic.twitter.com/sV7gTRF775
— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) February 4, 2022
Ohh ég var búin að gleyma því hvað það er vandræðalegt að stinga upp á hittingi en vera svo bara seen-uð!
EN ég er komin með 93 leiðir til að jafna mig á þessari höfnun,engin þeirra er svakalega þroskuð og uppbyggileg,en ég hef þó eitthvað til að dunda mér við á meðan ég gleymi?— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) February 4, 2022