Vinsamlegast hafið samband við ÍMARK, rebrand ársins er komið í hús. pic.twitter.com/8jnpawlaQg
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 9, 2021
Jæja þetta gerðist loksins – ég komst inn á þing en loksins var mér neitað á petersen því ég er ekki orðin 22 ára, elska Ísland, lengi lifi lýðræðið
— Lenya Rún (@Lenyarun) October 9, 2021
Miðaldra maður á miðlunum, vol 58: Ætlaði að vera hip og current og gera boomerang-myndband í story á Insta. Löng saga stutt: ég var hársbreidd frá því að senda myndbandið út með ‘Boomerang’ skrifað í stórum grænum stöfum yfir allan skjáinn
— Árni Helgason (@arnih) October 9, 2021
Þið sem bankið á bjórdósir áður en þið opnið þær. Haldiði að einhver sé að fara að svara ykkur?
— Haukur Heiðar (@haukurh) October 9, 2021
Hugsa um þetta myndband svona 15 sinnum á dag, eða næstum hvert skipti sem einhver í vinnunni segir eitthvað sem meikar lítinn sense.
„If my grandmother had wheels, she would have been a bike“ pic.twitter.com/3An85UCN54
— Sófús Árni (@sofusarni) October 9, 2021
Hahahha okei ég gleymdi að pósta þessu en mér fannst þetta hilarious í gær, því þetta er eins og rass!!! Ahahah það er rass á bakinu þeirra, þau eru RASS hahahah ekki spyrja pic.twitter.com/djprLBAZEc
— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) October 9, 2021
Pylsur eru ekki svoooona góðar pic.twitter.com/oMnvi7COm2
— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 9, 2021
heyrðu já var það ímyndunarveikur að ég gerði það nokkru sinnum pic.twitter.com/kO6QHjKiDK
— jeppkall69 doperman rakki (@jeppi69) October 9, 2021
Mér líður pínu eins og einn og sami skeggmaðurinn sé búinn að vera andlit 66°Norður, Barbour jakka, bruggverksmiðja, Kríu hjóla, Farmers Market og Geysis síðustu tíu árin. pic.twitter.com/eibI0i2Hps
— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 8, 2021
Jæja, þrítugur í dag. Hélt smá boð, gerði brauðrétt og eitthvað fleira. Verður þetta bara allt svona niðrávið eða? pic.twitter.com/l67IwMKBBI
— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) October 8, 2021
Sláandi skilaboð. pic.twitter.com/affoXTFjuk
— Bergþóra Jóns (@bergthorajons) October 8, 2021
20 ár.
Brotnaði niður þegar las þessa fyrirsögn. Þakka kveðjurnar. Minn tími er loksins kominn. pic.twitter.com/5yxuHH7vZJ
— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2021
Nú koma þessi sér vel þegar ég tek á móti dominos pizzu annað kvöldið í röð frá sama sendlinum pic.twitter.com/7oPcxJmSkU
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) October 8, 2021
Elsku frændi @snjallbert
Hann er að kíkja á úrið sitt….. Ekki að klessa hann ? pic.twitter.com/NT8KuiF7zM
— Albert Ingason. (@Snjalli) October 8, 2021
Ég get ekki verið sá eini sem klárar 90% af tannkremstúpunni á fyrstu 10 skiptunum er nær svo á einhvern ótrúlegan hátt að kreista 90 skammta í viðbót úr síðustu 10%
— Alexander Freyr (@alexander_freyr) October 8, 2021
ég þyki liðtækur iðnaðarmaður með eldhúsáhöld, hef skrúfað rör með hnetubrjót og dósaapnara og skrúfað mikið með borðhnífum. vona að Jóga fatti aldrei að ég notaði pönnukökuspaðann og pizzapönnuna okkar til að losa upp þennan 100 ára gamla gólfdúk. svínvirkaði samt! pic.twitter.com/rmjcx2pCyu
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) October 8, 2021
Gekk framhjá íslenskum guide á Austurvelli sem var að segja erlendu túristunum frá Hallgrími Helgasyni, sem Hallgrímskirkja væri kennd við. Hann hefði leitt okkur til sjálfstæðis en því miður dáið 2 árum en það varð að raunveruleika. Hvar brást menntakerfið?
— Svanborg Sigmarsd (@Svanb) October 8, 2021
Fór til Eistlands, lærði smá eistnesku. pic.twitter.com/S2kQP5pYxN
— Karítas (@Karitasrikhards) October 8, 2021
Gellur elska að nudda á manni axlirnar í 4 sek og labba svo burt
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) October 8, 2021
Gólfsíðir gluggar og ofn fyrir framan, ég skil bara ekkert í þessu pic.twitter.com/gBS9VfA5uC
— Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir (@thorhildurfjola) October 8, 2021