Opna Instagram. 88 notification. Ég hugsa “fokk hvað var ég að gera!”.
Neinei mamma var bara að læka allar myndir sem ég hef sett á Instagram frá upphafi til enda.
— Elli Joð (@ellijod) November 13, 2021
Hef einu sinni kynnt stelpurnar mínar fyrir gaur sem ég var að deita, 4.árum seinna segja þær ennþá að ég eigi kærasta sem heitir Kristján.
Reyndi að útskýra um daginn að hann væri með Svölu Björgvins núna en þær skilja ekki.
— katrink (@katrin95) November 13, 2021
hvort á ég að senda jamm, já sæti? eða jabs? pic.twitter.com/w0ymJ9PJUB
— Guðrún Svava (@guggaigummibat) November 13, 2021
Nohh, Reynir bara kominn með vinnu hjá MBL? pic.twitter.com/tzSrNtu0tE
— Jafat Sigfinnsson (@jafetsigfinns) November 13, 2021
Ein að lokum. For heim m/gaur og vaknaði við orðið „pabbiii”. Kom í ljós að hann bjó á neðri hæð foreldra sinna. Guttinn hljóp upp og náði í afa sinn. Sá vildi óður fá “að sjá gripinn” sem sonur hafði dregið heim. Mamma hans skutlaði mér heim því hann var bílprofslaus??♀️
— elín ýr arnar (@ElinYr_Arnar) November 13, 2021
ástin mín er allt i lagi? þu hefur varla snert við lindubuff ostabrauðsneiðinni þinni pic.twitter.com/2uUxye4ein
— slemmi (@selmalaraa) November 13, 2021
afhverju heitir dottir roberts wessman mega-vika pic.twitter.com/1taFlVZk02
— Ari og Bingi (@ariogbingi) November 13, 2021
ekkert smá sáttur með útsýnið úr nýju íbúðinni pic.twitter.com/8WW5i0qX0j
— óskar steinn bocelli (@oskasteinn) November 13, 2021
gerði innkaupalista með 3 hlutum, fór út í búð, gleymdi að ég hefði gert lista, keypti 2 hluti af 3 sem mig vantaði, fattaði eftirá að mig vantaði 3ja hlutinn, kom við í annari búð til að redda, gleymdi hvers vegna ég var þar, keypti eitthvað allt annað en ég ætlaði
— ⚔ e-bet ?️ (@jtebasile) November 13, 2021
mér er ekki sama um bónus grísinn en ég mun endanlega missa það ef einhver snertir pylsusinnepsflöskuna pic.twitter.com/Ont1FLvyUu
— Hrabbnhildur (@hrafnhildureh) November 13, 2021
Ég eyði svipuðum tíma á ári með fjölskyldunni minni og í að samþykkja vafrakökur
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) November 13, 2021
Þeir sem borðuðu Ömmupizzur með kokteilsósu í gamla daga þurfa ekki að fara í örvunarskammt.
— Kolbeinn Karl ? (@KolbeinnKarl) November 12, 2021
Hún nokkuð hissa: “hvar lærðir þú svona svaka vel að losa brjóstahaldarann”
Ég: ? pic.twitter.com/RfAWlSZ7vM
— Heiddi (@heidarkness) November 12, 2021
Nú eiga belgar að vera svaka bjórmenn en ég er búinn að vera í brussel í 48 klukkutíma og ekki séð einn Víking á dælu ??
— Atli Sig (@atlisigur) November 12, 2021
Þið getið í alvöru ekki haft svona mikla skoðun á þessum grís.
— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) November 12, 2021
Allir að tala um Bónus grísinn en hvað með Mix kallana hvað með þá!!!? pic.twitter.com/ropjaU8OfI
— Marína (@marina_mantel) November 12, 2021
Rúv að teasa fyrir kvöldið: “Barnaby rannsakar morð á fiðrildasafnara”. Hnippti strax í konuna, þetta verður allavega þriggja tebolla kvöld. Jafnvel eitt matarkex.
— Árni Helgason (@arnih) November 12, 2021
Ég: Mamma, getum við keypt svona ORA-bauna jólabjór?
Mamma: Nei Andri minn, við eigum ORA-bauna jólabjór heima.ORA-bauna jólabjórinn heima: pic.twitter.com/PzaMWDMZnU
— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) November 12, 2021
Svona lýsti sonur minn sumarfríinu sínu í skólaverkefni. Mér líður ekkert eins og verstu mömmu í heimi núna ? pic.twitter.com/e0YZ1DrhRn
— Bjarney Bjarnadóttir (@bjarneybj) November 12, 2021
Atvinnumannatrix í súpermarkaðnum: grípið þrjá skrítna random ávexti og setjið aftast á færibandið við kassann. Starfsmaðurinn þarf að leita að þeim í bæklingnum og á meðan náið til að setja allt oní poka áður en kemur að því að borga.
— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 12, 2021