Var að komast að því að 10 ára dóttir mín er búin að hitta sjúkraþjálfara 14 sinnum án þess að ég vissi að því. Hún átti fyrst einn tíma en bókaði sér bara alltaf nýjan tíma án þess að ég vissi að því, þar til reikningurinn kom.
— Gisli Berg (@gisliberg) January 11, 2022
Maðurinn minn: Tekur úr þurrkaranum sem hann setti í, brýtur saman og gengur frá
Mamma, sem er í heimsókn: Mikið ertu heppin að eiga svona mann sem bara gengur í húsverkin ?
Ég: Mm nei, hann var alveg handvalinnShit hvað það hlýtur að hafa sökkað að vera húsmóðir in the 80s
— Þórunn Jakobs ?? (@torunnjakobs) January 16, 2022
Í Facebook grúppu sem ég er í sá ég mann skrifa orðið “sikkhvorn” og það gerði þennan dag miklu áhugaverðari en hann leit út fyrir að verða
— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) January 16, 2022
A: Eigum við að fela uppseldar vörur í vefversluninni?
B: Nei.
A: Hafa neðst?
B: Nei.
A: Gera svarthvítt?
B: Nei.
A: Setja rautt strik yfir?
B: Nei.
A: Hafa orðið „Uppselt“ með áberandi rauðu letri efst?
B: Nei.
A: Hvað þá?
B: Setjum „Uppselt“ með örsmáum ljósgráum texta neðst.— Óli Gneisti (@OliGneisti) January 16, 2022
2022 er árið sem allir læra að það er skrifað sóttkví en ekki sótthví ❤️plís❤️
— Lenya Rún (@Lenyarun) January 15, 2022
6 ára: „þetta er næstbesti dagur lífs míns.“
ég: „nú ok, það er frábært. Hver er besti dagur lífs þíns?“
6 ára: „ég veit það nú ekki strax, ég er ekki búin að lifa alla dagana mína. En ég ætla allavega að hafa besta daginn lausan.“— Anna Sigrún (@annasigrunben) January 15, 2022
„Mamma á facebook“ dagsins. pic.twitter.com/245yq3vWBc
— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) January 15, 2022
Manneskjan sem sendi þennan póst á skilið mikið hrós fyrir tilraun til að selja leiðinlegustu könnun aldarinnar sem áhugaverða. A for effort pic.twitter.com/SbQl0PO4qU
— Áslaug Birna (@slaug20) January 15, 2022
Hvernig hef ég það? jújú bara fínt pic.twitter.com/1XV6XKQP0w
— Mars Málamálaráðherra (@marsproppe) January 15, 2022
Okkar allra besti @KrissRokk ??? pic.twitter.com/cBalndVwOh
— Árni Torfason (@arnitorfa) January 15, 2022
Eru allir hættir að láta börnin sín bíða í bílnum?? Ætli maður hafi ekki beðið samanlagt þrjú ár í bílnum.
— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) January 15, 2022
eg eftir eina armbeygju pic.twitter.com/4SakGLcMsr
— slemmi (@selmalaraa) January 15, 2022
Örleikritið ‘Pikkupplínan’
A, eldri maður á bar: Ertu mikið á pöbbunum?
B, mun yngri kona: Nei, ég er meira fyrir synina.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) January 15, 2022
„Þú ert skýrleiksskepna!“
„Er ég blámaður?“
„Ég rígmana þig að segja ‘hvað’ einu sinni enn!“
Pulp Fiction er á RÚV-spilaranum með upprunalega 1994 íslenska textanum og ég bara mæli heilshugar með þessari kvöldskemmtun. pic.twitter.com/lSqszrBQNd
— Björn Halldórsson (@bjornhalldors) January 15, 2022
Ég óttast að einhvern tímann muni Barnaby ekki ráða gátuna.
— Ingólfur Eiríksson (@InglfurEirksso1) January 14, 2022
Eftir að hafa opnað þrjú ÓAÐFINNANLEGA þroskuð avókadó Í RÖÐ geri ég hérmeð réttmætt tilkall til embættis leiðtoga alheimsins. Þið megið kalla mig hans hágöfgi Lárperu I.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 14, 2022
Matartips á Facebook er eins og uppskriftir úr hasspartýi. „Steiktu hakk upp úr balsam ediki, hrærðu bernaise og rækjusalati saman við, settu svo camenbert og piparost yfir, svo stráirðu muldu Cheerios yfir, bakar í klst og borðar með kartöflumús. ?“
— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) January 14, 2022
Áhugaverð mynd notuð til að auglýsa nýjasta íslendingastaðinn á Tene…
? pic.twitter.com/aBl2GxyczT— Loftur Árni (@cazteclo) January 14, 2022
Ein pæling, eru Gummi landsliðsþjálfari og Sóttólfur bræður? pic.twitter.com/ljfSjQbpF1
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 14, 2022
Einu sinni bjó ég til brandara.
Hann var svona:Hvað gerir einhleypi útfararstjórinn á hverju kvöldi?
Legsteinn
— maría hjalmtysdottir (@skallablettur) January 14, 2022
Ég er ekki kona, en ég telst með þegar Shania Twain segir „Let’s go girls“
— Ólöf Bjarki (Mosi) (@Frostpinni) January 14, 2022