Auglýsing

Spán­verj­ar eru Evr­ópu­meist­ar­ar

Spánverjar urðu í dag Evrópumeistarar í handbolta eftir 22:20-sig­ur á Króöt­um í úr­slit­um í Tele2 Ar­ena-höll­inni í Stokk­hólmi.

Staðan í hálfleik var 12:11, Spán­verj­um í vil, og þeir komust í 16:12 snemma í seinni hálfleik. Þá skoruðu Króat­ar þrjú mörk í röð og minnkuðu mun­inn í 16:15 og skömmu síðar var staðan orðin 19:18 fyr­ir Króa­tíu.

Spán­verj­ar skoruðu hins veg­ar fjög­ur af fimm síðustu mörk­un­um og tryggðu sér þannig sinn ann­an Evr­ópu­meist­ara­titil í sög­unni.

Þetta kom fram á vef mbl

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing