Glænýja Spider-Man: Now Way Home stiklan sló met yfir mesta áhorfið innan 24 tíma á alþjóðlegum skala. Stiklan var frumsýnd aðfaranótt þriðjudags (mánudaginn 23 ágúst) í CinemaCon í Las Vegas.
Einnig er stiklan búin að slá met í umtal á samfélagsmiðlum.
Nýja stiklan fyrir Spider-Man: No Way Home sló 24 tíma metið yfir mesta áhorfið á alþjóðlegum skala með 355,5 million áhorf, sem fór frammúr methafanum Avengers: Endgame sem var með 289 million áhorf.
Spider-Man: No Way Home verður einungis sýnd í kvikmyndahúsum þann 17. desember 2021
Um Spider-Man: No Way Home
Í fyrsta skiptið í kvikmyndasögunni hefur vinalega nágrannahetjan okkar Spider-Man verið opinberaður og getur ekki lengur aðskilið eðlilega líf hans frá hinu hættusama ofurhetjulíf hans. Þegar hann biður um aðstoð frá Doctor Strange verða hætturnar enn háskalegri og neyðist hann til að komast að hvað það þýðir í raun og veru að vera Spider-Man.
Leikstýrð af Jon Watts
Handrit eftir Chris McKenna & Erik Sommers
Byggð á MARVEL teiknimyndasögunni eftir Stan Lee og Steve Ditko
Framleidd af Kevin Feige og Amy Pascal
Hægt er að sjá stikluna með íslenskum texta hér að neðan: