Sitt sýnist alltaf hverjum um Áramótaskaupið um ár hvert og þykir mikið sport að deila um gæði þess. Má þó segja að viðbrögð séu almennt yfirþyrmandi jákvæð þetta árið, af tístum landsmanna að dæma.
Í Skaupinu var farið yfir góðkunnug mál með óvæntum uppákomum á meðan gert var upp það koatulega ár sem 2022 var. Á rúmum klukkutíma var gert stólpagrín að Útlendingastofnun, Samherja, útivistatíma katta, mathallir, slaufunarmenningu, TikTok og – vitaskuld – TWITTER, svo aðeins fáein dæmi séu nefnd.
Yfirhöfundur Áramótaskaupsins í ár var Saga Garðarsdóttir, leikkona og uppistandari og leikstjóri og meðhöfundur var Dóra Jóhannsdóttir sem hafði aður leitt höfundahóp skaupsins á árunum 2017 og 2019.
Að venju streymdu inn líflegar athugasemdir á Twitter, fjölmörg undir myllumerkinu #skaupið, sem Íslendingar létu falla á meðan grínið var sýnt á RÚV.
Hér má sjá brot af því besta.
what. a. skaup. ? #skaupið
— Reyn Alpha (@haframjolk) December 31, 2022
Skaupið er geggjað
— Logi Geirsson (@logigeirsson) December 31, 2022
Svona eiga skaup að vera.#skaupið
— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) December 31, 2022
Þetta spaugstofu cameo gerði kvöldið mitt ? #skaupið
— Nanna Guðl (@NannaGudl) December 31, 2022
? #skaupið
— Björn Reynir (@bjornreynir) December 31, 2022
Ok ég kraftsyng þetta “Hún gleymdi poka” langt fram á vorið #skaupið
— Sigfús Örn (@sigfusorn) December 31, 2022
Þetta pokaatriði ? #Skaupið
— Maggi Peran (@maggiperan) December 31, 2022
Ah minn elskulegi heimabær #Akureyri að fá það óþvegið ? love it #skaupið #áramótaskaup2022 Anna Svava er ap ná besta norðlenska hreimnum btw
— Haukur Árnason (@HaukurArna) December 31, 2022
SRY101 haha #skaupið
— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2022
10/10 #skaupið
— GummiKari (@GummiKari) December 31, 2022
Jess, háðsádeila á leiðinlegasta klikkhausaköltið, það er aldeilis munur miðað við síðustu ár! #skaupið
— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2022
"ég veit ekkert hvað ég á að segja við þessa kiðfættu lufsu" ?? #skaupið
— Lobba (@Lobbsterinn) December 31, 2022
Sundabrautaðu yfir mig alla ????#skaupið
— UselessImpostor (@DadBadOne) December 31, 2022
BESTA SKAUPSATRIÐI EVER. Pottþétt Flokkur fólksins ?? #Skaupið
— Maggi Peran (@maggiperan) December 31, 2022
#skaupið @jasonsegel pic.twitter.com/BAawSNxfHW
— Thor (@Thorbrands) December 31, 2022
Skiptir mestu máli að taka þátt og vera með, þó maður sé auli og aumingi #skaupið
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) December 31, 2022
-Mamma, hvað er fagfjárfestir?
-Mig langar ekki að útskýra fyrir þér hve spillt samfélagið er ALVEG strax. Eða nokkurn tíma. Takk samt! #skaupið— Hildur Ýr Ísberg (@Hildurisberg) December 31, 2022
Átsj, Verbuðarsketsjinn. #skaupið
— María Einarsdóttir (@majae) December 31, 2022
Þarf skaupið að vera búið áður en maður byrjar að dæma það ?
— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2022
Horfi á skaupið bara fyrir auglýsingarnar.
— Auður Kolbrá (@Audurkolbra) December 31, 2022
Þetta byrjunaratriði uppfyllir strax allar mínar kröfur og væntingar #skaupið
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) December 31, 2022
Fokk hvað þetta er gott #skaupið
— Jón Trausti (@jondinn) December 31, 2022
Þreyttasta lag ársins. Í larí lei. #skaupið
— Özzi? (@ozzikongur) December 31, 2022
Twittingur augljóslega ekki fyndið #skaupið
— Heiðar Myrkárdal (@heidarkness) December 31, 2022
Twitter senan umm? meina fact samt #skaupið
— Bergmann blærr?? (@Lisaiisalive) December 31, 2022
Ouch twittingurinn ? #skaupið pic.twitter.com/cjnNKel0I9
— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) December 31, 2022
Þvílík byrjun #skaupið
— stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) December 31, 2022
Þessi Twitter sketch er 10/10. Shit. #skaupið
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 31, 2022
Jæja það er bara verið að RÁÐAST á man persónulega!!1! ?? #skaupið
— ?? ?? Tinna, öfgafemínisti ? (@tinnaharalds) December 31, 2022
Skaupið er alltaf að vetða betra og betra og aldrei verið betra.#skaupið
— Elías Halldór Ágústsson (@eliashalldor) December 31, 2022
Mjög mjög gott skaup.
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2022
Skaupið eru bara eintómar sneiðar og ekkert annað og eg er að elska það
— Alfreð Logi Ásgeirsson (@alfred_logi) December 31, 2022
Geggjað. Beitt, fyndið og hlaðið okkar bestu leikurum #skaupið
— Jonathan Gerlach (@kastaniubrunn) December 31, 2022
Ekki alslæmt en öll sketchin of löng og frekar mikið libbashit #skaupið
— Himmi Beib (@HimmiBeib) December 31, 2022
Bara frekar gott skaup. Besta lokalag sögunnar. Saga Garðars aldrei betri. Hugleikur með sterka innkomu. Meistaraklipp hjá Guðna.
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) December 31, 2022
Edda Fúlegg. Ég dey #skaupið
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 31, 2022
Einn daginn fær Hjörvar skaupið og það vinnur Gullpálmann í Cannes.
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2022
SIGGA BEINTEINS LÆKNAR ALLT #skaupið
— I STAND WITH UKRAINE ?? (@heidos777) December 31, 2022
Gott fokking skaup
— nóri (@arnorsteinn) December 31, 2022
Maður sá eftir svona 4 mínútur að þetta verður eitt besta Skaup allra tíma
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) December 31, 2022
Aldrei hlegið svona mikið yfir skaupinu ? #skaupið
— ManeyDogg (@maneydogg4) December 31, 2022
Besta skaup allra tíma #Skaupið
— Aðalheiður Ámunda (@Alla_Amunda) December 31, 2022