„Afrískur andi svífur yfir vötnunum í Hannesarholti laugardagskvöldið 29. maí, þar sem Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona þeytir skífum við afríska matargerð Ogolúgó.“ Svona hljóðar tilkynning frá Hannesarholti.
Eigandi Ogolúgó er kokkurinn Alex Jallow, en á vordögum fréttist af ástarsambandi hans og Bjarkar, og stendur parið á bak við þennan viðburð.
„Gestir geta dansað við taktfasta tónlistina eða setið og rabbað saman. Takmarkað miðaframboð, miðasala á tix.is.“