Noregur vann Ísland 28:25 í næstsíðustu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í sænsku borginni Malmö í dag.
Þetta höfðu Twitter-notendur að segja um leikinn í dag:
Búin að anda aðeins og borða kvöldmat en er ennþá brjálaður yfir þessari byrjun… #emruv
— Hlynur Geir Hjartarson (@HlynurGeir) January 21, 2020
Vangaveltur eftir leik….Á Aron P. ekki að vera einn af 3 bestu handboltamönnum í heimi… Frammistaðan hefur ekki alveg verið þannig…#emruv #handbolti #StrakarnirOkkar
— Asgeir Hilmarsson (@asgeirhh) January 21, 2020
held að íslendingar verði aðeins að fara að endurskoða það að segja það að Aron sé í einhverjum heimsklassa, hann er langt fyrir aftan bestu leikmenn heims í dag, en ungu strákarnir komu virkilega flottir inní leikinn á erfiðum tíma þegar leikurinn var nánast tapaður #emruv
— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 21, 2020
Allt annar seinni hálfleikur, ungu strákanir og Óli Guðmunds svöruðu kallinu og voru flottir, gerðu þetta að leik. Virkilega gaman að sjá Viktor Gísla í markinu, þar er efni á ferð. Nú er bara að taka Svíana, það er næstum jafn skemmtilegt og að vinna Dani #emruv
— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 21, 2020
Virkilega ánægður með seinni háfleik hjá íslenska landsliðinu. Ungu leikmennirnir frískir og flottir, föst skot 135 km/klst. Tökum Svíana á morgunn. #EHFEuro2020 #emruv #Iceland
— Svavar Elliði (@Kakasus) January 21, 2020
Eins vel og hann stóð sig þá er hann svo ungur að röddin í honum er ekki einu sinni full þroskuð, ég var að haga mér eins og fífl á hanns aldri.!! #emruv #ruv #handbolti pic.twitter.com/lzNAhHpl2R
— ólafur kristinn (@olasorus) January 21, 2020
Pirrandi að tapa en enn þá meira pirrandi þegar fólk er bara: „Ég er ótrúlega ánægður, þetta er nýtt lið, ungir strákar“
Elsk’ykkur samt.#emruv #handbolti
— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 21, 2020
Eðlisfræðilega gengur það ekki upp að dæma ruðning á Hauk Þrastar, hann er 46kg og ryður engum 110kg vöðvafjöllum. #emruv #handbolti
— Gudni Mar Hardarson (@GudniMarH) January 21, 2020
Hefur það gerst áður að Alexander Petterson, Guðjón Valur og Aron Pálma hafi samanlagt skorað 2 mörk í einum leik? #emruv #handbolti #algjörtþrot
— Daniel Tryggvi (@tigurinn) January 21, 2020
Sagosen er ca 10 sinnum betri en Aron pálma ! Aron drullar alltaf þegar leikirnir verða stærri ! Er ekki hægt að draga óla stef að landi aftur? #emruv
— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) January 21, 2020
Börge Lund aðstoðarþjálfari Norðmanna var leikari á yngri árum. #emruv #handbolti pic.twitter.com/oKBQkkDWHh
— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 21, 2020
Nennir einhver að koka helvítið sem gólar “kommahjeeee Norge” stanslaust í mækinn við myndavélina? #EMRUV
— Maggi Peran (@maggiperan) January 21, 2020
Ég vil meina að lúðurinn hjá frændum okkar hafi áhrif, einhver að taka það á sig að taka hann af þeim takk. #emruv
— Kristín Ingimarsdóttir (@Kristinbingimar) January 21, 2020
Er Aron hættur #emruv
— Jón Tryggvi (@JTasinJT) January 21, 2020
Frændhygli er ekki góð! Hvorki í handbolta né stjórnmálum. Þá má alveg koma við þessa norðanmenn! #hsi #emruv
— Einar Þór Sig (@EinarThorSig) January 21, 2020
Það bara sýnir sig enn og aftur það er enginn helvítis leiðtogi í þessu liði #emruv #handbolti #þrot
— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 21, 2020
Norðmenn eru kannski góðir í handbolta, en þeir eru ofsalélegir í að horfa á handbolta. Gólandi og trompetfretandi. Djöfulsins leiðindi. #emruv
— Tryggvi Dór Gíslason (@TryggviDor) January 21, 2020
Bíða eftir að hlusta á Loga Geirs í Em stofunni #emruv pic.twitter.com/Yt8TXojE5v
— Ingvar Andri Magnússon (@IngvarAndri) January 21, 2020
Kveikti mjög spennt á leiknum fyrir 20 min, síðan þa er eg buin að taka ur þvottavelinni og þurrkaranum, setja í þvottavél, preppa kjúllann og skella fronskum i pott… meira spennandi en leikurinn #emruv
— Anna! (@annavignisd) January 21, 2020
Fun Fact: af þessum 6 mörkum hjá íslandi, þá hef ég séð 0.
Er alltaf inn í eldhúsi að græja matinn.Spurning um að vera bara þar?#emruv
— Lísa María Gumma (@lisagumma) January 21, 2020
Held að þessar fyrstu 14 mín séu þær verstu sem ég hef séð íslenska liðið spila í mörg mörg ár. Veit hreinlega ekki hvort er verra, sóknin eða vörnin, hörð samkeppni. Nú er að girða sig í brók og spila upp á stoltið #emruv #handbolti
— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 21, 2020
Hvernig væri að mæta til leiks? #emruv
— Fannar (@gFannar) January 21, 2020
Loksins loksins LOKSINS!!!
Ísland er búið að eignast heimsklassa handboltamarkmann.
Og hvað þessir ungu strákar eru búnir að gera í kvöld… Mamma Mía!
Framtíðin er björt.#emruv #EHFEuro2020
— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 21, 2020
Það sem ég veit eftir þennan leik er að framtíðin er björt í handboltanum #handbolti #emruv
— Helga María (@HelgaMaria7) January 21, 2020