Það eru svo sannarlega ekki allir sem meika það í Hollywood og þú þarft að hafa allan pakkann ef þú ætlar að ná árangri á þessum eftirsóttasta vinnustað heims.
En það er greinilegt á þessum myndum að það er ákveðið útlit sem nær frekar árangri í bransanum – því að þessir 30 frægu einstaklingar eiga sér allavegana tvífara í Hollywood, eins ólíklegt og það er:
1. Jeffrey Dean Morgan og Javier Bardem
2. Linda Evangelista og Milla Jovovich
3. Emma Mackey og Margot Robbie
4. Mark Strong og Stanley Tucci
5. Jeff Bridges og Kurt Russell
6. Jennifer Ehle og Meryl Streep
7. Jim Belushi og Bill Murray
8. Isla Fisher og Amy Adams
9. Ian Somerhalder og Rob Lowe
10. Hilary Swank og Jennifer Garner
11. Bryce Dallas Howard og Jessica Chastain
12. Joseph Gordon-Levitt og Heath Ledger
13. Helen Hunt og Jodie Foster
14. Helena Christensen og Cameron Diaz
15. Luke Evans og Orlando Bloom