Auglýsing

Afstaða fagnar nýjum tækjum til atvinnusköpunar á Litla-Hrauni

Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, fagnar því að ný tæki hafi borist í fangelsið Litla-Hraun en þau munu bæta mikið atvinnumöguleika vistmanna.

Afstaða segir að með þessu sé ljós að með þessum tækjum muni virkni og vonna aukast verulega.

Einnig er greint frá því að fangar og fangaverðir séu að læra saman á tækin þessa dagana og ekki langt að bíða þess að þau verði komin almennilega í gagnið.

Tækin sem um ræðir eru plasmaskurðarvél, leiserskurðarvél, þrívíddarprentari, sandblásturstæki auk nokkurra annarra.

Nútíminn mun fylgjast með hvernig gengur að nýta búnaðinn en myndir af tækjunum má sjá hér að neðan en þær eru fengnar af Facebook síðu Afstöðu.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing