Bubbi Morthens sendir frá sér plötuna Dansaðu. Platan hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og er hún unnin með pródúsentinum Arnari Guðjónssyni. Arnar sá einnig um stóran hluta af hljóðfæraleika á plötunni.
Á plötunni má heyra töluverð áhrif frá popp- og rokktónlist frá seinni hluta 8. áratugarins og diskótímabilsins.
Elín Hall syngur ásamt Bubba í laginu Föst milli glerja, en lagið er nýjasta smáskífan af plötunni og kom út í byrjun október. Áður höfðu einnig lögin Dansaðu, Tveir tveir fjórir og Ástarvalsin komið út sem smáskífur.
Flytjandi:: Bubbi
Heiti plötu:: Dansaðu
Útgefandi:: Alda Music
ISRC:: sjá lagalista
Höfundur laga og texta:: Bubbi Morthens
CREDIT
Bubbi – Kassagítar, söngur
Jens Lindgård – básúna
Petter Lindgård – Trompet
Arnar Guðjónsson – Trommur, slagverk, bassi, gítarar, hljómborð., fiðla, selló, píanó, drum programming og bakraddir
Stúlknakór Félagar úr Aurora Kammerkór
Elín Hall – Söngur
Lög og textar – Bubbi Morthens, nema Ástin kemur aftur. Lag: Bubbi Morthens og Vignir Snær Vigfússon
Tekið upp í Aeronaut Studios, Reykjavík og Gula Studion, Malmö
Upptökustjórn, hljóðritun, hljóðblöndun og hljómjöfnun – Arnar Guðjónsson
Aðstoðarmenn við upptökur – Konráð Arnarsson, Alexander Guðmundsson og Jens Lindgård
Upptökur á brass – Jens Lindgård í Gula Studion
Upptökur á bakröddum í Ástin kemur aftur – Vignir Snær Vigfússon
Mynd á framhlið – Baldur Kristjánsson
Hönnun – Sverrir Örn Pálsson
Lagalisti
Dansaðu – ISB112403801
Næturhiti – ISB112407801
Tveir tveir fjórir – ISB112407802
Fjórir englar – ISB112407803
Ástarvalsinn – ISB112403802
Ástin kemur aftur – ISB112407804
Settu það á mig – ISB112407805
Föst milli glerja (feat. Elín Hall) – ISB112407806
Ég elska þig – ISB112407807
Mundu mig – ISB112407808
Leyndarmál – ISB112407809
Platan á WAV
Platan á Spotify