Auglýsing

Dagur óskar nýjum meirihluta til hamingju – „mikilvægt að koma á ró og festu á stjórn borgarinnar eftir fullkomnlega ástæðulausa upplausn síðustu daga“

Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur óskaðu nýjum meirihluta Reykjavíkurborgar til hamingju á facbooksíðu sinni. Þar nefnir hann að „Það er mikilvægt að koma á ró og festu á stjórn borgarinnar eftir fullkomnlega ástæðulausa upplausn síðustu daga.“ En eins og flestir vita sprengdi fráfarandi borgarstjóri Einar Þorsteinsson, upp stjórnarsamband Framsóknarflokksins, samfylkingarinnar, pírata og Viðreysnar.

Dagur virðist mjög spenntur fyrir þessari vinstri stjórn sem Samfylkingin, Vinstri græn, Flokkur fólksins, Píratar og Sósí­al­istar mynduðu á dögunum. „Það er bjart yfir þessum hópi og ég treysti honum og meirihlutanum í heild til að leysa úr spennandi og vandasömu verkefni.“ skrifaði Dagur meðal annars á síðu sinni.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing