Youtube stöðin Discover Globe birti myndband sem segir frá 10 löndum þar sem konur eru meirihluti landsmanna og karlmenn í minnihluta.
Í sumum þessum löndum er því ekki óalgengt að konurnar berjist um þá karla sem þykja eftirsóknarverðir en ekki öfugt.
Ekki skemmir fyrir að í öllum þessum löndum er mun ódýrara að lifa en á Íslandi og því tilvalið fyrir þá sem ekki þurfa á atvinnu að halda í landinu.
Fyrir þá sem vilja sjá lista yfir löndin sem um ræðir og kosti og galla þess að búa í þeim er hægt að skoða myndbandið hér fyrir neðan.