Karlmenn gera sér engan veginn grein fyrir skítinum sem margar konur þurfa oft á tíðum að þola á Tinder eða öðrum álíka stefnumótasíðum.
Óumbeðnar myndir af félaganum, óviðeigandi og dónaleg skilaboð og bara almenn hortugheit.
Grínistinn Sy Thomas ákvað því að honum langaði til að prufa þetta sjálfur. Hann klæddi sig upp sem kvenmaður, smellti nokkrar myndir og gerði prófíl sem konan Simone.
Á aðeins 3 dögum hafði Simone fengið yfir 400 skilaboð frá karlmönnum, en hann hefur ekki í hyggju að nota línurnar frá þeim í framtíðinni…