Auglýsing

Ísraelar sprengja upp hafnarborg í Yemen eftir að drónaárás banar manni í Tel Aviv

Ísraelar hafa sprengt upp stærstu höfn Yeman sem staðset er í borginni Hodeiah í hefndarskyni fyrir árás sem Hútar lýstu ábyrgð á en þar komst dróni gegnum loftvarnir Ísraels og sprakk í borginni Tel Aviv og varð einum að bana og særði 10 aðra.

Ísraelar gerðu loftárásir á stærstu höfn Yemen sem staðsett er í borginni og stendur hún nú í ljósum logum.

Samkvæmt Aljazeera réðust Ísraelar sérstaklega á orkuver og tanka sem voru fullir af olíu og er það orsök þessara miklu elda sem geysa nú um höfnina alla.

Sagt er frá að mannfall hafi orðið í árásunum en ekki hversu mikið.

Leiðtogar Húta hafa lýst því yfir að þeir muni hefna fyrir árásin en Hamas samtökin hafa fordæmt árásina

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing