Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.
Hér eru uppáhaldskynlífsathafnir hvers stjörnumerkis fyrir sig.