Stjörnuspár segja okkur gjarnan hvað er gott og fínt við okkur. Stundum þurfum við líka að vita hvað það er sem er miður gott við okkur. Þannig er bara lífið krakkar. Við þurfum að vera meðvituð um brestina okkar til þess að geta tekist á við þá.
Hér eru verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna talin upp.