Úkraínska þinginu, Verkhovna Rada, mistókst að staðfesta lögmæti forsetans, Volodymyr Zelensky í fyrstu tilraun þann 24. febrúar.
Í fyrri atkvæðagreiðslunni hlaut Zelensky einungis 218 af...
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, póstaði á samfélagsmiðlinum X myndbandi af viðtali CNN við Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ólafur Ragnar bendir á að...
Pam Bondi, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað harðort bréf til Kash Patel, sem nýlega var skipaður forstjóri FBI, þar sem hún fer fram á tafarlausa...
Gömul ummæli Ragnars Þórs Ingólfssonar, fyrrverandi formanns VR og nú þingmanns Flokks Fólksins, um háar starfslokagreiðslur hafa vakið athygli í ljósi þess að hann...
Ummæli Ragnars Þórs Ingólfssonar um óeðlilega háar starfslokagreiðslur embættismanna hafa verið rifjuð upp í ljósi þess að hann sjálfur fékk nýverið rúmar tíu milljónir...
Franski stjórnlagadómstóllinn hefur staðfest ákvörðun fjölmiðlaeftirlitsins Arcom um að loka hinni vinsælu sjónvarpsstöð C8.
Ástæðan er sögð vera að sjónvarpsstöðin hefur gerst sek um ítrekuð...
Mölormamjöl samþykkt sem matvæli í Evrópu – Ísland líklegt til að innleiða reglugerðina
Frá og með þessari viku hefur mölormamjöl verið formlega samþykkt í Evrópu...
Enn berast fréttir af málefnum Breiðholtsskóla sem hefur verið mikið í sviðsljósinu.
Foreldrar barna í skólanumhafa sent skriflega beiðni til skóla- og frístundaráðs þar sem...
Í nýafstöðnum kosningum í Þýskalandi hefur AfD flokkurinn náð því að tvöfalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum.
Kanslaraefni AfD, Alice Weidel, sagði að...
Rússa sendu 267 dróna með sprengiefni á Úkraínu á laugardagskvöld, samkvæmt úkraínska flughernum. Þetta er stærsta drónaárásin sem hefur verið gerð í þessu stríði,...
Karlmaður frá Alsír var handtekinn í frönsku borginni Mulhouse, grunaður um alvarlega hnífaárás í dag.
Maðurinn sem er 37 ára gamall réðist að fólki í...