Sigmundur Davíð og Bjarni Ben hafa slegið í gegn sem klaufabárðarnir í nýju grínmyndbandi.
Myndband sem sýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarna Benediktsson, efnahags- og viðskiptaráðherra, í hlutverkum klaufabárðanna víðfrægu hefur vakið gríðarlega athygli á Facebook. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Guðmundur Atlason setti myndbandið á Facebook í gær og síðan þá er búið að horfa á það oftar en 20 þúsund sinnum.
Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: