Þá er vikan að líða undir lok og það þýðir einungis eitt: Twitter pakki vikunnar á Nútímanum. Íslenska Twitter samfélagið var drepfyndið í vikunni en brúðkaup aldarinnar var í brennidepli.
Jöss! Tökur á hvolpasveitarmyndinni hafnar. Get ekki beðið. pic.twitter.com/3gu5QDoz05
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 15, 2019
Ég held að mín kynslóð hafi lent verst í fermingamymdatökunum pic.twitter.com/2HpjzmTf4A
— María Guðjohnsen (@Mariatweetar) June 15, 2019
Pabbi minn talar ekki fullkomna íslensku og tbh leggur hann sig ekki mikið fram við það. En hann talar reyndar sex tungumál. Margir sem kvarta undan “tungumálaleti” innflytjenda tala einungis íslensku, og oft ekkert frábæra. Bara svona að segja.
— Sara Mansour (@litlaljot) June 14, 2019
Forníslenski Sjomlinn pic.twitter.com/Joy4ijoOdx
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 14, 2019
Í dag var umferð bíla snúið á Laugavegi. Hingað til hef ég orðið vitni að ótal bílum mætast með tilheyrandi vandræðum, bílflautum og rifrildum. pic.twitter.com/KFou0oLpb3
— Sindri Snær Jensson (@sindrijensson) June 14, 2019
Hræðileg fyrirsögn fyrir skroll pic.twitter.com/GZHVW2KkUC
— Emmsjé (@emmsjegauti) June 14, 2019
hún var ólétt pic.twitter.com/XwtKtBrubP
— Atli Fannar (@atlifannar) June 14, 2019
ég: fátækt fólk er til
viðskiptaráð íslands: pic.twitter.com/WyDtIkJMHg— Óskar Steinn ?️???? (@oskasteinn) June 12, 2019
Hver að sjá um instagram hjá lagersölu NTC ? ? pic.twitter.com/p7kTOhmmng
— Birta Guðmundsdóttir (@BirtaGudmundss) June 12, 2019
Fæ líklega ekki boð um að mynda landsliðið á næstunni pic.twitter.com/DfrwXto9nn
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 15, 2019
Vinna 8klst
Sofa 8klst
Ferðir 1klst
Versla 0.5klst
Elda 0.5klst
Nota góða veðrið 6klst
Taka til 0 klstGetur einhver sem er góður í sólarhringnum hjálpað mér, heimilið mitt er í rúst.
— gunnare (@gunnare) June 15, 2019
Það er maður frá Tasmaníu í heimsókn hjá okkur og þegar ég vaknaði voru þeir Kári að ræða climate change og my parent’s didn’t live together either. Voru þeir kannski vakandi í alla nótt að tala?
— Berglind Festival (@ergblind) June 15, 2019