Nóg var um að vera á Íslandi í vikunni sem þýðir aðeins eitt: Það var líka nóg um að vera á Twitter. Vikan var vel yfir meðallagi að þessu sinni. Mörg skemmtileg tíst og nokkur alveg frábær.
Nútíminn tók að sjálfsögðu saman brot af því besta.
Heiðarlegt
Kári var að fá símanúmer ? pic.twitter.com/RjXw3rieWI
— Berglind Festival (@ergblind) January 12, 2019
Partí aldarinnar
Það er hópur af stelpum einhvers staðar í hverfinu mínu að syngja saman lög á borð við Milkshake með Kelis, All the single ladies með Bey og So what með Pink. Stelpur, viljiði gjöra svo vel að bjóða mér í þetta partý ekki seinna en núna.
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 11, 2019
Við höfum öll verið þarna
Horfa á myndir með mömmu pic.twitter.com/WmVMLWvXv6
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 9, 2019
Svo til að græða enn meira er sniðugt að kyssa peningana
Hahahahah þessir hundraðkallar kosta bara 90kr. Var að kaupa þá alla, 10kr gróði stykkið. Þetta kallast fjárfesting, blönku aumingjarnir ykkar #goodbyebrokeboys pic.twitter.com/J9ar9ZfdkV
— Siffi (@SiffiG) January 10, 2019
Lifehack goals:
https://twitter.com/rosannaand/status/1083843288480841728
Rosalegt
besta poppkúltúr "easter egg" síðustu ára. pic.twitter.com/QNdAQdESlZ
— Logi Pedro (@logipedro101) January 11, 2019
Brrrr..
Hversu kalt er eiginlega inni í Hérðasdómi? Brrrr pic.twitter.com/ZVBFWTIWGq
— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) January 11, 2019
Mér finnst þetta myndband oft gleymast í umræðunni pic.twitter.com/63eDaiZYcY
— Aron Leví Beck (@aron_beck) January 8, 2019
Pössum okkur á Google
Stóra "gúglaði micropenis" málið heldur áfram.
Það er hafið.
Auglýsingar á youtube og "sponsored ads" síðasta sólarhringinn:– Stór jeppi
– Orlofshús á Spáni
– Hraðskreiður bíll
– ByssurÉg hef aldrei séð svona auglýsingar áður á ævinni.
— Svavar Knútur (@SvavarKnutur) January 12, 2019
Amen
Maður sem ég var að deita einu sinni hvatti mig til að fara út í uppistand, þó með fyrirvara um að ég mætti ekki grennast því ef ég gerði það yrði ég ekki nógu sympatísk. Það þarf varla að taka fram að ég geymi afskræmt lík hans í frystikistunni minni í dag.
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 12, 2019
Fréttaljósmynd ársins
https://twitter.com/isjokull/status/1083355693246230530
Flugdólgakit í Köben
ATH ATH
Flugvöllurinn í Köben er að selja flugdólga kit pic.twitter.com/CkGMN5BiY2— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 10, 2019