Þá er komið að Twitter pakka vikunnar. Eins og vanalega voru Íslendingar geggjað skemmtilegir á Twitter í vikunni og úr nógu sniðugu að taka. Hér að neðan má sjá brot af því besta.
Er að hugsa um þegar ég ætlaði í partý til vinar míns á Tjarnargötu og labbaði inn með kassa af Tuborg Gold nema ég labbaði inn í vitlaust hús, beint inn á AA fund
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) July 21, 2019
ESB : Gefur frítt net í miðbæinn
Fyrstu 3 í kommentakerfinu : pic.twitter.com/Gym70ILVDW
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) July 21, 2019
hún: maðurinn minn þarf góðan síma, hann er nefnilega Bingomeistari
ég: jahá.. (hugsa *wtf?*) þessi hér er með stóran skjá og batteríið endist mjög vel – en ég veit ekki hvað bingomeistar þurfa, hvaða fítusar þurfa að vera… fyrir Bingoið?
þau: ha… hann er byggingameistari— melkorka (@melkorka7fn) July 21, 2019
það er ekki til neitt sem heitir fullkomnar bux… pic.twitter.com/fUn4W6lTmR
— Olé! (@olitje) July 20, 2019
Eina myndin sem ég tók á djamminu í gær. Tók hana skellihlæjandi á klósettinu enda er þessi snagi eins og kolkrabbi að pikka fight. pic.twitter.com/jlaZlu9uhr
— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) July 20, 2019
Laugardagar hjá mér pic.twitter.com/qAKnNlHOHr
— KÁ/AKÁ (@halldork) July 20, 2019
„Við mannfólkið erum öll eins því að við erum öll með sama brúna kúkinn inn í okkur.” – Litli frændi minn, 4 ára spekingur
— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 20, 2019
Hjálmar Árnason taggar mig reglulega á myndum hjá sér á facebook, finnst líklegt að það sé vegna þess að konan hans heitir Valgerður. Ég leiðrétti þetta aldrei grínsins vegna. pic.twitter.com/hRC5TnIpm3
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) July 20, 2019
tengdamamma mín er alveg ótrúlega tæknivædd enda ekkki nema áttræð. þessa flottu mynd tók hún af innkaupalistanum sem hún var að biðja mig að kaupa fyrir sig pic.twitter.com/JcKD9O5M7E
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) July 18, 2019
Me: segi ekki orð
Fjölskyldan mín við fólk sem borðar kjöt: hér er Andrea dóttir min, hún borðar ekki kjöt segðu henni hvað kjöt er gott
??— Andrea Victors (@andreavictors) July 20, 2019
Tókuð þið eftir því hvernig „Hópurinn þar sem öll eru miðaldra“ breyttist fljótt í hóp af actual miðaldra fólki að gera grín að gömlu fólki sem kann ekki á tölvur? Hann sem sagt miðaldra-inceptionaði sjálfan sig. ?
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 20, 2019
Ég pantaði vitlaus rúmföt og núna er rúmið mitt eins og það sé úr klámmynd frá árinu 2003 pic.twitter.com/mO2K6ASOen
— María Guðjohnsen (@Mariatweetar) July 19, 2019
Sagði konunni í gær að ég ætlaði að njóta þess næstu 3 mánuði að vera ennþá í fyrsta sæti áður en barnið kæmi…Fékk: ert ekki einusinni á topp 5 þannig ekki vera að stressa þig!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 19, 2019