Á sunnudögum tökum við saman allt það skemmtilegasta frá íslenska twitter samfélaginu. Eins og vanalega voru Íslendingar stórskemmtilegir á forritinu í vikunni og þú ættir því að geta skemmt þér ágætlega yfir tístunum hér að neðan.
https://twitter.com/DNADORI/status/1076770180221542401
[hvíslandi að stelpu sem ég bauð á deit á jómfrúna þegar gömul kona stendur upp] þetta er hún. þetta er jómfrúin.
— Hjálmar (@hjelmut) December 22, 2018
í gær reyndi maður við mig á djamminu með því að hrósa augunum mínum, og spurja svo hvort þau væru ekta.
ég get ekki hætt að hugsa um þetta.
— karitas m. b. (@kaerleikurinn) December 22, 2018
Jólagrínið mitt í ár verður svona:
Ég: Bless bless
Allir: Bæ Jón
Ég: SkinkaEkki stela, ég er að nota þetta núna yfir hátíðarnar.
— Jón Viðar (@jonvidarp) December 22, 2018
fjórar góðar ástæður fyrir því að banna flugelda og ruslabrennur:
1. Mengun sem veldur hjarta- og lungnasjúkdómum og krabbameini osfrv
2. Slysahætta
3. Sóðaskapur
4. Ónæði vegna hávaða
4. Plebbaskapur— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) December 21, 2018
Fædd ‘67 það er yfirgengilegur misskilningur að foreldrar á þeim tíma hafi verið í miklu augnsambandi eða öðru sambandi við börn sín. Uss ekki læti farðu út að leika farðu í herb þitt. For. í dag miklu meira hands on þáttakendur ekki shamea þau þó þau eigi snjallsíma kræst sko
— Helga Lilja (@Hellil) December 22, 2018
þetta er það fyndnasta sem ég hef seð í heiminum pic.twitter.com/O6jdKmCWnJ
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) December 20, 2018
Þessi jólasveinn er að spila Careless Whisper á saxófón fyrir tvö börn. Ein. Í Smáralind.
Ég tók þessa mynd fyrir fjórum árum í dag og hún hefur búið í hjarta mínu hvern einasta dag síðan. Harmurinn er svo fallegur. pic.twitter.com/QWW2O1GLE8
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 21, 2018
NEI HALLÓ KALLI BIMBÓ HVAÐ ÉG HEF ALDREI TENGT JAFNMIKIÐ pic.twitter.com/Y9et7YSl4y
— Helga Dögg (@DoooHelga) December 19, 2018
https://twitter.com/DNADORI/status/1074367022883110913
Forðast Kringluna og Smáralind á aðventunni. Vil frekar versla í nágrenninu og styrkja kaupmanninn á horninu, efla hverfisandann. Rölti því um Skeifuna og gerði mest öll jólainnkaupin þar.
— Bergsteinn Sigurðsson (@bergsteinn3) December 22, 2018
Þið sem ætlið í skötu á morgun, farið varlega í áfengið í kvöld. Skata er vond niður en 100x verri upp aftur..
— Kratababe93 (@ingabbjarna) December 22, 2018
Þegar dúxar segja að galdurinn sé að læra jafnt og þétt yfir önnina og mæta samviskusamlega í tíma. pic.twitter.com/JGLnyYeCoa
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) December 22, 2018