Sunnudagar eru Twitter dagar hér á Nútímanum. Það er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt en Íslendingar voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni.
Æðislegur
Hebbi með áhyggjur af sínu fólki. Skiljanlega. pic.twitter.com/YjfeLpJ4v8
— Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) December 1, 2018
Rétt!
Að gefa Danadrottningu smörrebröd að borða í heimsókn á Íslandi, er eins og að bera fram sviðasultu fyrir Íslending sem skreppur til Parísar.
— Son (@sonbarason) December 1, 2018
Vá!
Hvað heitir duckface á íslensku?
And-lit kannski?
— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) December 1, 2018
Áhugavert!
Ekki margir sem vita en þessi söngkonu heitir fullu nafni Ariana HB Grandi og er erfingi HB Granda viðskiptaveldisins pic.twitter.com/bMWkyUuDTe
— Hilmark (@Hilmarkristins) December 1, 2018
Of gott!
Á morgun fær mamma mín að hitta Melkorku. pic.twitter.com/LOI2h6tlJc
— Albert Ingason. (@Snjalli) November 30, 2018
Þar höfum við það…
Huldumaðurinn sem náði upptökunni á Klaustri var móðir mín og ætlaði hún sér aldrei að taka upp alþingismennina heldur var hún einfaldlega í þrjár klukkustundir að reyna ná mynd af kokteil sem hún hafði pantað sér.
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 30, 2018
Eru þeir líkir?
https://twitter.com/DNADORI/status/1068442301536657408
Góður hehe
Hversu margir ætli hafi sagt brandarann „hva ertu nokkuð að taka þetta upp?” í veislunni á Bessastöðum í kvöld?
— Una Hildardóttir (@unaballuna) November 29, 2018
Besta tíst vikunnar!
Sjóðheitt!! Þessi KlausturVIDEOupptaka var að leka á netið. pic.twitter.com/s5oipLy5P9
— Esther Ragnarsdóttir (@estherragnars) November 29, 2018
HAHA
Svona hefur mér liðið á b5 sl ár. pic.twitter.com/ESSVQdR7g8
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 28, 2018
Passið ykkur á honum!
Stelpur, ef hann:
– Keyrir kassabíl
– Kann ekki að stýra
– Brýtur alla gíraÞá skulið þið alls ekki fá far með honum, þetta er Gamli Nói og hann er hættulegur sjálfum sér, öðrum og umhverfinu.
— Axel Helgi Ívarsson (@AxelHelgi) November 27, 2018
Fallegt!
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) November 27, 2018
Miði er möguleiki!
ok vissuðu að þið getið sótt um að vera nocco áhrifavaldar? er fólk almennt að SÆKJA um að vera áhrifavaldar? hahahah
“ég er með rosa sterkan fylgjenda hóp og langar í frítt nocco” pic.twitter.com/3frbOOKjqt
— Heiður Anna (@heiduranna) November 27, 2018