Þá er komið að Twitter pakka vikunnar og er hann einstaklega fyndinn í þetta skiptið. Njótið.
Barn á leikskólanum: mamma vinnur í bleiku flugvélinni
Ég: ekki lengur
Barn: ha?
Ég: …
— Ingveldur Gröndal (@spakonan) August 16, 2019
Alltaf þegar ég heyri þetta take að Greta Thunberg sé bara eitthvað pólitískt peð einhverja climate altivista hugsa ég um þetta comic. pic.twitter.com/8LogCJhlxw
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 17, 2019
Þau skrifa béarnaise vitlaust ??? pic.twitter.com/8WLGCwYo7X
— gunnare (@gunnare) August 16, 2019
Leyfði syni mínum (3. ára) að hlusta á Prodigy í dag. Nýja uppáhaldslagið hans núna er “Smakka Pítsa”.
— Gaukur (@gaukuru) August 17, 2019
Sonur minn og afi hans. Handrukkun í Belgrad vibes. pic.twitter.com/gPKqX9CnaS
— Emmsjé (@emmsjegauti) August 17, 2019
https://twitter.com/DNADORI/status/1162669555229102081?s=20
6 ára sonur minn skoraði mark, hljóp í áttina til mín og gerði hjarta með höndunum og það er það sætasta sem ég hef upplifað á ævinni ?
— Katrín Atladóttir (@katrinat) August 17, 2019
Á vin sem er að deita gellu sem leikur í barnaleikhúsi. Hún vill endilega að hann komi á sem flestar sýningar en hann lendir stundum í því að hitta vini með börn á sýningunum sem spyrja „ertu bara einn eða?“
Langar að einhver skrifi þennan Seinfeldþátt— Fríða (@Fravikid) August 16, 2019
Þessi pic.twitter.com/Cao5ZiVZXk
— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) August 16, 2019
Debut album frá prinsinum að droppa – verður algjört fire. Virðist þó í fljótu bragði hafa klikkað á reglu nr. 1: Alltaf að kíkja á Urban Dictionary fyrst. pic.twitter.com/rlfXMICW6d
— Halldór Smári (@hallismari) August 16, 2019
Ég er með svo feita putta að ég eyði 60% af tímanum í að leiðrétta það sem ég pikka inn í sms-skilabop.
— Halldór Benjamín (@HalldorBenjamin) August 16, 2019
Ef þú rýnir inn í dverginn, sérðu glitra tár.
— Sveppi (@Sveppi2) August 18, 2019
Það var kona við hliðiná mér í grænmetiskælinum í búðinni áðan að velja sér blómkál og ég sver það að hún vandaði sig meira við valið á þessum blessaða blómkálshaus en ég vanda mig við valið á gæja til að deita
— Eydís Sigfúsdóttir (@eydissigfusd) August 16, 2019