Þá er komið að Twitter-pakka vikunnar. Það var hellingur að frétta í síðustu viku og að sjálfsögðu voru tístarar landsins með puttann á púlsinum, hér er allt það besta.
Sjá einnig: Leikari með umdeildan og leynilegan Twitter-aðgang afhjúpaður: „Þú ert svona líka nett ógeðslegur“
Menn leiksins? pic.twitter.com/f5oP3K4DeM
— Albert Ingason. (@Snjalli) May 26, 2019
Af hverju er socially acceptable að drekka 3 bjórdósir í röð en ekki 3 kókdósir?
— Birna Sigurðardóttir (@birnasig) May 25, 2019
Nú þurfum við bara að komast að því hver er á bakvið "Simma Vil"…
— Jón Benediktsson (@jonbenediktsson) May 26, 2019
sæl frænka pic.twitter.com/Dw8lskQB04
— Benedikt (@forseti2k32) May 26, 2019
vaaa hvað þetta eru falleg blóm hvað heita þessar dúllur? pic.twitter.com/vI7N2y4nsv
— Óskar Steinn ?️???? (@oskasteinn) May 26, 2019
Þetta er kannski það hræðilegasta sem ég hef séð. pic.twitter.com/ugbXYRaj21
— Einar Gunnarsson (@einsikleinsi) May 25, 2019
Ekki sála á ferðinni, miðborgin er dauð og hvar eru allir fucking bílarnir mínir? pic.twitter.com/1ZkzSroGa0
— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) May 24, 2019
Langar mest að vera í sumarbústað með ógeðslega skemmtilegum vinum, hlæja mjög mikið og drekka rauðvín, sitja út í nætursólinni á trúnó með teppi og heyra í hrossagauk. Vera svolítið kalt en tíma ekki að fara inn.
— Kratababe93 (@ingabbjarna) May 26, 2019
Elítan fer á Everest, millistjórnendur á Hvannadalshnjúk og almúginn á Esjuna
— Gústi (@gustichef) May 26, 2019
kári var að segja nennirðu stundum að hugsa um mig en ekki bara umhverfið og ég sagði nei
— Berglind Festival (@ergblind) May 25, 2019
Damn var að frétta af þessum orkupakka.. ömurlegt dæmi.. á ég ekki að kikja til þin eftir bæinn og við ræðum þetta ? pic.twitter.com/mCu9YLR7pb
— Siffi (@SiffiG) May 25, 2019
Sigmundur lýsti okkur sem vinahópi sem hittist til að rægja annað fólk. Við @BubbiMorthens vorum einmitt saman í bekk í gamladaga og svo ætlum við vinirnir uppí sumarbústað í kvöld og mögulega panta ferð til Tene í sumar. #Vikan @gislimarteinn pic.twitter.com/rLK8OPvNys
— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 25, 2019
Það er ekki möguleiki að öllum líki við þig en það sem skriftir mestu máli er að þér líki við sjálfan þig
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) May 24, 2019
Allir sem gera grín að lofstlagsverkfallinu eru nákvæmlega svona pic.twitter.com/U1GNm009gg
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 24, 2019