Í dag er sunnudagur og það þýðir að við höfum tekið saman allt það besta og skemmtilegasta úr umræðunni á Twitter. Tístin hér fyrir neðan eru fyndin og eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum Twitter.
Troðið þessum barnaíþróttamótum klukkan 8 á laugardagsmorgnum upp í rassgötin á ykkur. Veit ekki alveg hvern ég er að tala við en þið vitið vonandi sjálf hver þið eruð.
— Berglind Festival (@ergblind) March 7, 2019
Wild thought:
Kannski í staðinn fyrir að nýta sér konur í neyð og kaupa vændi þá ættu menn að eyða þessum pening í sálfræðiþjónustu og vinna í sínum málum ??— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) March 8, 2019
Hvað segiði, fer Sólveig Anna í taugarnar á ykkur? Svona eins og allar baráttukonur hafa farið í taugarnar á fólki, rétt á meðan þær knúðu fram mikilvægustu breytingar sem gerðar hafa verið á samfélaginu okkar? Takk allar fyrir að vera svona öfgafullar og erfiðar ❤️#8mars2019
— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 8, 2019
https://twitter.com/ill_ob/status/1103420530676383745
Liggur eitthvað illa á Guðríði minni í dag pic.twitter.com/rQwazQF62r
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 2, 2019
„Valda bólusetningar einhverfu?“ Nei! Hefðum líka gefið rétt fyrir fokk nei! Annars besta spurning sem ég hef samið fyrir #gettubetur
— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) March 8, 2019
Sést að mamma vann í ferða bransanum í 30 ár? pic.twitter.com/2AkgSrJeCn
— Auður Albertsdóttir (@ausausa) March 6, 2019
Að bólusetja ekki börnin sín er val ❤️ Sumir hvetja börnin sín í körfubolta, aðrir í leiklist, og sumir vilja bara að börnin sín hefji mislingafaraldur sem drepur hundruði ? Árið 2019 er ár umburðalyndis ?
— Siffi (@SiffiG) March 8, 2019
Jájá kynlíf er fínt, en hafið þið farið að sofa á skikkanlegum tíma?
— Gylfi (@GHvannberg) March 7, 2019
Þetta er svo sassy stytta
Liður eins og hann sé að fara að smella fingrum og kalla mig honey eða eitthvað pic.twitter.com/gVIchccQPr— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 5, 2019
Nei þið skiljið ekki hvað ég las þetta oft og skildi bara alllllls ekki hvernig @harmsaga tengdist þessari grein ??♀️ pic.twitter.com/8fUuunKTGO
— Fyrirmyndar múslimi (@Chronic_Thunder) March 8, 2019
langfyndnasta snap sem ég hef fengið pic.twitter.com/KnY4Tk9ROh
— sniddi ? (@Maedraveldid) March 8, 2019
Tvítug vann ég sem þjónn á Kolabrautinni. Eitt rólegt hádegi var ég ein að pólera hnífapör og yfirkokkurinn að undirbúa eftirrétti. Ég spurði hann hvers vegna það væru engir kokkanna konur. Hann svaraði: „Ég held að konur gætu einfaldlega ekki unnið undir svona miklu álagi.” pic.twitter.com/7dgmQVds41
— maría elísabet (@mariaelisabra) March 8, 2019
Pælið í því að vera með það mikla fordóma fyrir einhverfum, að jafnvel þó það sé búið að afsanna það að bóluefni geti valdið henni, viljirðu samt frekar taka áhættuna á því að barnið þitt deyi.
— Heiður Anna (@heiduranna) March 6, 2019