Við gleymdum þessu ekki!
Eins og alltaf var nóg að gerast á Twitter í vikunni. Við höfum tekið saman brot af því besta en athugið að við slepptum öllum tístunum sem tengdust Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær. Þau fengu sitt pláss í gærkvöldi. Þetta er harður heimur.
En hér koma þau. Og við byrjum á einu sem varð klassík um leið og það birtist
Það er einfalt að reyna við gellur, þú segir bara “hvað ertu að gera?” og hún svarar og þá segiru “hehe án mín? ?”
Ég: hvadda gera? ?
Hún: fara í sturtu
Ég: hehe án mín? ?Ég: hvadda gera? ?
Hún: fara í skurðaðgerð vegna hægðartregðu
Ég: hahaaa án mín? ?— Siffi (@SiffiG) February 28, 2018
Þegar ég fer á skítugt almenningsklósett óttast ég svo að manneskjan á eftir mér muni halda að það sé eftir mig að ég þríf það áður en ég fer út. Ég er sumsé alltaf að þrífa almenningsklósett fyrir engan pening.
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) February 27, 2018
Íslendingar sem gætu verið kennarar í Hogwartz vol. 1 pic.twitter.com/ArKPZLSAth
— Kristján Hrannar (@KristjanHrannar) March 1, 2018
ég: það vantar svo að búa til róbot sem gillar mann á bakinu, höndunum og strýkur manni um hárið og-
lítil rödd innra með mér: eða að þú gætir eignast kærasta
ég: svaka flottan róbot með hraðastillingu og stillanlegri naglalengd.
— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) March 2, 2018
“Áður en við byrjum saman verð ég að sýna þér eitt…” pic.twitter.com/S6SB17Cw2K
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 1, 2018
er það í stjórnarskránni að sun lolly megi ekki vera í frysti í búðum landsins
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) March 3, 2018
calling all lýtalæknar, fatahönnuðir og fleiri: þarf að líta betur út en ragnhildur steinunn í sjónvarpinu á laugardaginn og vantar smá aðstoð. dm me.
— Berglind Festival (@ergblind) March 1, 2018
5ára sonur: Stundum tökum við útlensk orð og notum í íslensku.
Ég: Já, það er rétt, ofurgáfaða afkvæmi mitt.
Sonur: Eins og til dæmis "fokket sjitt". Það er enska.
Ég:…….#mömmutwitter— Dr. Hildur☠ (@beinakerling) March 1, 2018
Á brjóstahaldara sem ég get ekki notað af skömm. Keypti hann í Berlín og þegar ég var að borga segir afgreiðslukonan “oh I have the same one” svara til baka í djóki “Oh I will think of you when I wear it”
Löng þögn
…”please dont”
— Branddís Ásrún (@Branddis_Asrun) March 3, 2018
Heiðarleg samtöl við ættföðurinn pic.twitter.com/r8mGACcxjC
— Bríet af Örk (@thvengur) February 28, 2018
Minningar
https://twitter.com/kjartansson4/status/969729905243185156
????????????
Jæja rólegt kvöld i kvöld, bara slakur heima ??, best að gera ekki neitt nema refresha samfélagsmiðla þangað til mér fer að líða illa
— Hrafnkell (@hrafnkellasg) March 2, 2018
Amen! ????
Like ef þetta er sú uppfinning sem hefur aukið þín lífsgæði einna mest. pic.twitter.com/M6Qo06ZqFL
— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 1, 2018
Ekki prófa þetta
vinur minn sagði mér frá því í gær að hann fái sér stundum sóma surf n turf samloku (kaupir sóma rækjusamloku og sóma roastbeef samloku og leggur þær saman). ég hef ekki hugsað um annað síðan.
— Tómas (@tommisteindors) February 28, 2018