Þá er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt Nútímans. Íslendingar á Twitter voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni og því er úr nógu að taka.
Magni, alltaf flottur!
ég og magni í á móti sól pic.twitter.com/dLs7DYq0pV
— Tómas (@tommisteindors) November 18, 2018
Skemmtilegt
Get dáið sáttur. Emmsjé Gauti stoppaði í miðri rímu til að segja í mækinn við mig “vá hvað þú lítur vel út” á fullu showi. pic.twitter.com/5LI3hWkC7H
— Maggi Peran (@maggiperan) November 17, 2018
HEHE
*ég að smakka nýja Nocco í fyrsta skipti*
Ven: hvernig smakkast hann?Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja þaðÉg: hann er bara Nocco góður!!????
— MatthiasFVA (@mattixdok) November 14, 2018
Líf elskar að ulla
Kollegi segir eitthvað heimskulegt og asnalegt:
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera það
ekki gera þaðÞú ullar á hann …
— Líf Magneudóttir (@lifmagn) November 16, 2018
Túrteppa!
Orð sem ég fann upp sem mér hefur alltaf þótt fyndið en hefur fengið misjafnar undirtektir: Túrteppa. Þegar þú ert á hraðferð upp Laugarveginn en lendir fyrir aftan hóp af túristum #daguríslenskrartungu
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) November 16, 2018
Annað gott orð
Er líka kominn með íslenskt orð fyrir "queue", mæli með "hrúga" því það er ekki séns Íslendingar fari í svokallaðar "raðir".
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 16, 2018
Og annað….
Uppáhaldsorð sem ég hef búið til: Reðurtepptur (cock-blockaður) #daguríslenskrartungu #jónas
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 16, 2018
Vá
Hér er gif sem ég ætla að nota óspart. pic.twitter.com/OnfnMRArVM
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 16, 2018
Risa skref
Ætla að óska @Auddib??? og öðrum þunnhærðum innilega til hamingju með að það er loksins kominn ungur ferskur sköllóttur emoji kall???
Risastórt skref í rétta átt fyrir the bald community ???
Innilega til hamingju! ?????
— Egill Einarsson (@EgillGillz) November 16, 2018
Góður…
Í hvaða íþrótt fer fólk með minnsta keppnisskapið? Borðtennis, þar er svo mikið um uppgjafir.
— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) November 16, 2018
LOL
*Félag heyrnarlausra bankar uppá að selja árlega dagatalið*
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja það
Ekki segja þaðÉg: How much?
— Elli Joð (@ellijod) November 15, 2018
Þetta þekkja allir
*ég sest inní leigubíl
ekki segja það
ekki segja það
ekki segja það
ekki segja það
ekki segja það
ekki segja það
ekki segja það
ekki segja það
ekki segja þaðég: jæja mikið að gera í kvöld?
— ? Donna ? (@naglalakk) November 15, 2018
Stel þessum
Get ekki beðið eftir jólahlaðborðunum. Stend upp eftir tvær ferðir og segi sposkur: „þá er það þriðji orku pakkinn“ Allir tárast úr hlátri. Mögulega tolleraður.
— gunnare (@gunnare) November 13, 2018
Krambúðin, kemur til bjargar
Það er gott að vita að afgreiðslufólkið í Krambúðinni geti gert ofnæmispróf á þér ef þú ert ekki viss um hvort þú sért með ofnæmi eða ekki. pic.twitter.com/K4xz6plMP0
— Snemmi (@Snemmi) November 13, 2018