Vikan er búin og það þýðir aðeins tvennt: Ný er að hefjast og Nútíminn getur tekið saman tíst vikunnar. Þessi vika var geggjuð. Frábær vika í rauninni. Tístin hér fyrir neðan eru fyndin og eiga það sameiginlegt að hafa fæðst í vikunni og sópað að sér lækum. Gjörið svo vel.
Þetta er mjög gott!
mamma (garðyrkjufræðingur og blómaunnandi) að sendamynd af litla bróður mínum með hjólasólgleraugu, á Garðplöntusöluna á Facebook er vissulega eitt af 11 fyndnasta sem ég veit á minni ævi pic.twitter.com/uuC35pLUlz
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) January 26, 2018
Feel old yet?
Þið sem sáuð Lord of the Rings myndirnar á sínum tíma, þetta eru Fróði og Gandálfur í dag. Feel old yet? pic.twitter.com/9M1eD45IAm
— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 26, 2018
Þetta þurfa allir að prófa!
tvöföld tútta með súru dufti pic.twitter.com/67i5vZUQhL
— Heiður Anna (@heiduranna) January 22, 2018
Gaman að sjá að það gengur vel hjá Pair
Besti vinur okkar Steinda í Asíu var að fá nýja vinnu!! Endilega takið í spaðann á Pair næst þegar að þið fljúgið til Kambódíu ? pic.twitter.com/042a2UkLvs
— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 27, 2018
Þessi mynd er ekkert fyndin. Bara ógeðslega flott
https://twitter.com/EarthPixDaiIy/status/955880711692734464
„Það eru allir svo ljótir á Tinder“
“Donna hvernig er single lífið?” pic.twitter.com/U3PiaQLmqU
— Donna cruz (@Donneunice13) January 24, 2018
Þetta er eina Borgarlínu-tístið sem komst inn
Ég skil bara ekki hvernig menn geta verið á móti Borgarlínunni, þó hún mætti vissulega vera ódýrari á köflum. pic.twitter.com/nQGE09nbCi
— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 25, 2018
????????????
https://twitter.com/asithordarson/status/957330495620222976
Ok, reynið nú það sem eftir er ævinnar að hugsa um orðið "sýslumaður" án þess að heyra "sí-slummaður"
Verði ykkur að góðu.
— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) January 26, 2018
Það er hjónasvipur með þeim líka <3 pic.twitter.com/ejm6oMCNAo
— $v1 (@SveinnKjarval) January 25, 2018
Frábært nýja lookið hjá K-manninum – @hjorvarhaflida. Góður Tom Brady í þessu. pic.twitter.com/fniOTbQPeP
— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 24, 2018
Það verður skrifaður sérstakur kafli í mannkynssögunni um íslensku snapchat lúðana sem titla sig sem áhrifavalda.
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) January 23, 2018
Ekkert af fólkinu sem hannar, framleiðir selur eða kaupir þessi apparöt er með rassgat. pic.twitter.com/kUgBoxPgYu
— Sigurður Rúnar (@SigRunars) January 22, 2018
Tvö þekktustu hrekkjusvín minnar kynslóðar. pic.twitter.com/7cW5QvefXh
— Siffi (@SiffiG) January 23, 2018