Þá er komið að Twitter pakka vikunnar. Fullt af skemmtilegum og fyndnum tístum að velja úr að þessu sinni. Njótið!
Hef tvisvar kvartað undan áreiti inná skemmtistað. Í fyrra skiptið var ekkert gert í seinna skiptið tók það @Geoffreyskywalk 30 sek að finna kauða og henda honum út.
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) August 11, 2019
Það má enginn fæða barn heima hjá mér
— Siffi (@SiffiG) August 11, 2019
mér finnst ógeðslegt að fæða barn alls staðar sem er ekki hlaða, eins og maría mey kenndi okkur,
— karó (@karoxxxx) August 11, 2019
Hei, @RUVfrettir
Þið eruð að falla í gryfju erlendra fjölmiðla í Epstein-málinu með orðanotkuninni brot gegn „ungum konum”. Sem er bein þýðing úr enska rangnefninu „underage women”.
Kallið þetta það sem þetta er: börn. Þetta eru börn. Brot, alvarleg ofbeldisbrot, á börnum.
— Björn Teitsson (@bjornteits) August 10, 2019
Ok frábært, ég ætlaði nefnilega ekki á þessa tónleika. pic.twitter.com/LwWKnf6siv
— $v1 (@SveinnKjarval) August 10, 2019
Vinur pabba var að spyrja mig hérna í golfi hvort hann blési ekki norðvestan? Ég henti bara í, jú er það ekki? Hefði getað verið að tala kínversku fyrir mér…
— Auðunn Blöndal (@Auddib) August 10, 2019
Fyrri myndin var tekin fyrir ári síðan áður en ég byrjaði að nota sólarvörn daglega og sú seinni í dag. Get ekki mælt nógu mikið með þessu. pic.twitter.com/CI7wgVPul4
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) August 10, 2019
Ekki nóg með það, heldur beitti hann fyrrverandi kærustu sína einnig ofbeldi pic.twitter.com/9tPrk8K1Yu
— stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) August 9, 2019
Er með miði á Ed Sheeran gefins gegn því að vera sóttur upp í rassgatið á mér. Löng saga. DV má ekki skrifa frétt upp úr þessu tweeti.
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) August 9, 2019
allar okkar samræður eru svona pic.twitter.com/Bq2ACfTJnF
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) August 9, 2019
Það poppaði upp óþægileg mynd í hausin á mér þökk sé @EgillGillz pic.twitter.com/udSSnjAlex
— Bleep Blop (@Gunnargh89) August 8, 2019
Ég hef komist að því að það besta í lífinu er að gera hluti eins og droppa í heimsókn til pabba, mömmu, tengdó og annarra í fjölskyldunni eða vina, brasa eitthvað ómerkilegt saman, gera, græja, drekka kaffi, labba, klappa köttum. Gera venjulega hluti með góðu fólki. Elskaða.
— Hulda Tölgyes (@hulda_tolgyes) August 8, 2019
Á ég að gefa honum annan séns?
Bestu vinkonur: nei
Mamma: nei
Random stelpa í klósettröð á djamminu: nei
Köttur nágrannans: neiÉg: æææ okei þá fyrst þið segið það, gef honum einn séns í viðbót ???
— Eydís Sigfúsdóttir (@eydissigfusd) August 8, 2019
Einu sinni bauð maður mér á deit. Vinur hans kom með á deitið og þeir fóru að skoða bíla á bílasölu við Sæbraut. Það varð ekki meira úr því.
— Þórdís Gísladóttir (@thordisg) August 8, 2019
Skrýtnasta twitterið í þremur þáttum ? pic.twitter.com/NXJsNyzfcA
— Dr. Sunna (@sunnasim) August 10, 2019