Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum notanda Twitter að umræðan þar síðustu daga hefur einkennst af pólitísku skítkasti. Því er vonandi að ljúka. Eftir ítarlega rannsókn fann Nútíminn 15 skemmtileg tíst sem innihéldu ekki pólitískt skítkast. Gjörið þið svo vel.
Var Stefán Karl var sá eini sem kaus rétt?
https://twitter.com/stefanssonkarl/status/924270500418695168
Simmi gekk til liðs við Mið-Ísland
Mið-Ísland var að taka inn nýjan meðlim. pic.twitter.com/Dogfzm3fPe
— Björn Bragi (@bjornbragi) October 28, 2017
Frábært loforð reyndar…
https://twitter.com/666darkprince/status/922625415650398208
Bring back 2008!
ætla skreppa uti sjoppu 2008 starterpack pic.twitter.com/Asb7T9vyuv
— melkorka (@melkorka7fn) October 25, 2017
Allir hressir?
Ókei shit pic.twitter.com/fbWbqjGnzZ
— Geir Finnsson (@geirfinns) October 26, 2017
Þessi kona er „the real MVP“
Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI
— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017
Vandamálið fundið…
Gucci belti eru stærstu hindranir ungs fólks inná húsnæðismarkaðinn.
— Björn Geir (@partygeir) October 25, 2017
Kötturinn Keli er alltaf hress
Vinstri graenar baunir
— Keli (@keli69steinnar1) October 28, 2017
????
Feðgahrekkur á @grelli10 pic.twitter.com/sL5KlP2877
— Pétur Jónsson (@PeturJonss) October 28, 2017
Í dag væri flott
Ég og @johannesp00 sitjum á nokkrum frekar næs lögum sem við vitum ekkert hvenær eða hvort við eigum að gefa út?
— Króli? (@Kiddioli) October 27, 2017
Mjög gott!
Heyrt á kjörstað.
A : „virkar þetta?"
B: „nei, held að Costco kortið sé ekki löglegt skilríki en tékkaðu samt"#kosningar #kosningar17— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) October 28, 2017
Haha!
hlakka til að flytja á laugardaginn. fjölskylda Lilju að hjálpa til. er búin að merkja alla kassana KYNLÍFSLEIKFÖNG.
— Berglind Festival (@ergblind) October 26, 2017
Jahá!
Kjóstu með tittlinginum og mígðu á föking setuna
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) October 28, 2017
Þetta er rándýrt look!
Er það bara ég eða er þessi maður eins og Egill Helgason sem búið er að setja í örbylgjuofn? pic.twitter.com/9tWeyfg22Y
— Aron Leví Beck (@aron_beck) October 25, 2017
Það var reyndar heiðarlegt…
Ekkert meira honest en miðaldra konan með víking gylltan í dós og bleikan kúrekahatt á kosningavöku xF #kosningar
— Hafrún Olgeirsdóttir (@hafrunolg) October 28, 2017