Helgin er á enda og hellingur af fyndnum tístum komin og farin. Tístin hér fyrir neðan eru fyndin og eiga það sameiginlegt að hafa fæðst í vikunni og sópað að sér lækum frá notendum Twitter. Hér er brot af því besta. Gjörið svo vel.
1.
best þegar viðskiptavinur er ósáttur við eitthvað hja 365 og segist ætla með það í fjölmiðla og eg segi ja hrinkraðu augnablik eg skal senda þig yfir
— Johanna (@johannathorgils) November 15, 2017
2.
þegar maður fer í veislu með ókeypis áfengi þarf maður yfirleitt að borga fyrir það dýrum dómi daginn eftir
— Tómas (@tommisteindors) November 18, 2017
3.
Að fara á sjóinn, það breytti mér. Að stíga ölduna. Sigla. Fjarlægjast fólkið sitt. Ég var bara tólf ára. Mörgum finnst það of ungt. Ég ætla ekki að dæma þar um. En ég fór á sjóinn. Þetta var lítill bátur. Við vorum bara tveir, ég og bróðir minn. Hjólabátur við strendur Mallorca.
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 14, 2017
5.
1981 línur á spegli ég nakin sænsk söngkona segir þú ert klikkaður svara já veit á að vera á sviði í sænsku óperunni eftir hálftíma mæti ber að ofan berfættur á svið með rafgítar heyri kallað frá sinfó liðinu á íslensku úr gryfjunni þjóðarskömm ?
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) November 17, 2017
6.
Langar að bjóða öllum stelpunum sem ég hef kynnst á kvennaklósettum á djamminu í gegnum tíðina í maska og rauðvínskvöld til að vita hvort að fyrrverandi kærastarnir þeirra séu ennþá fífl
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) November 17, 2017
7.
Ég mun sýna syni mínum þessa seríu í framtíðinni svo hann viti hversu miklir lúðar við vorum öll back in the day. pic.twitter.com/EA9falfEtp
— Logi Pedro (@logipedro101) November 17, 2017
8.
Mér finnst no brainer að ófædd dóttir Kim og Kanye verði skírð Noel
– Það er millinafnið hennar Kim
– Noël þýðir Jól á frönsku
– Kim og Kanye fell in love í París
– North, Saint, Noël er allt svona jólatengt
-Þá heitar báðar stelpurnar N
– Og næsti strákur gæti þá heiti Santa— Þórhildur (@thorhildure) November 16, 2017
9.
Ég heiti Baldur og ég er félagi @hanneshalldors frá því hann var í neyslu. pic.twitter.com/LKisVvUlsy
— Baldur Kristjáns (@BaldurKristjans) November 16, 2017
10.
Mér er drull hvað þú kallar Hörpu/na. Hættu bara að segja "víst að" það er ekki þróun tungumáls. Bara misskilningur.
— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) November 16, 2017
11.
Ég skil
ekki hvernigþeir
sem skrifa svona ljóð
ákveðahvar
þeir setjabilin
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) November 16, 2017
12.
WTF. Er það rétt séð hjá mér að Bjarni sé kominn í jakka af Katrínu? Hvað er í gangi í þessum viðræðum? pic.twitter.com/rIaM7aLh3p
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 14, 2017
13.
Einkaaðilum er treyst til að…
– Reisa hús utan um fólk
– Leggja rafmagn
– Skera upp fólk
– Fljúga með fólk
– Framleiða áfengi
– Framleiða lyfEinkaðilum er ekki treyst til að…
– Selja fólki áfengi (með tappa)
– Flytja umslög milli húsa— $v1 (@SveinnKjarval) November 14, 2017
14.
Líður svolítið eins og Tóta í Íslenska Draumnum núna. Vona að @Beintimark seljist betur en Ópal sígaretturnar hans #beintimark pic.twitter.com/eHoFse24d2
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) November 15, 2017
15.
Það er ekki eins og ég sé að flýta mér í vinnuna
— Logi Bergmann (@logibergmann) November 15, 2017