Þá er komið að vikulokum og líkt og venjan er höfum við tekið saman það allra skemmtilegasta sem gerðist á Twitter í vikunni. Íslendingar voru að venju í miklu stuði. Gjörið svo vel.
Greyið Vilhjálmur..
Vilhjálmur vinur minn ekki þekktur fyrir að vera sá beittasti í skúffuni pic.twitter.com/LaXzrhUUWS
— gellir (@gellir1) August 24, 2018
Erfið 100 ár
Versta öld ever pic.twitter.com/UWOefBNe0T
— $v1 (@SveinnKjarval) August 25, 2018
Reglur eru reglur
frúin að kvarta yfir drasli í bílnum sorry ástin mín þetta er corolla 95 módel hann á vera pakkfullur af pulsubréfum og dósum ég sem ekki reglurnar
— Tómas (@tommisteindors) August 25, 2018
Hvað er eiginlega málið með það þegar eg i kannski i matarboði og er beðin um að láta sósuna ganga???? hvernig i fokkanum á eg að geta það þegar sósan er ekki einu sinni með fætur!!??
— Lexxari (@ASindrason) August 24, 2018
Föt eru líka með tilfinningar
Stundum finnst mér að ég verði að klæðast fötum sem ég hef ekki gengið í lengi. Ekki vegna þess að mig langi til þess heldur vegna þess að ég er hræddur um að þau þjáist af höfnunartilfinningu. (Það er eitthvað að mér).
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) August 24, 2018
Hannes Hólmsteinn er umdeildur
þegar hannes hólmsteinn byrjar að tala um kvenréttindi í stjórnmálaheimspeki pic.twitter.com/44PfEFvmRt
— Óskar Steinn ?️???? (@oskasteinn) August 23, 2018
Hvað gerðir þú í sumar?
Ég bar aspir.
— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) August 24, 2018
Óheppilegt
Óheppilegt copy-paste dagsins i boði hugbúnaðarfyrirtækis… Það er ekki tekið út með sældinni að vera í atvinnuleit börnin góð. pic.twitter.com/I1spBdtuki
— Berglind Lilja (@BerglindLilja) August 24, 2018
Skil ekki hvernig stelpur geta verið sætar og tekið sætar myndir í sólarlöndum. Ég er bara með úfið hár og mygluð og sveitt allan tímann.
— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) August 23, 2018
Hvernig er hægt að gleyma Bahama?
Fékk skrítnasta símtal sem ég hef fengið frá móður minni í gær
*síminn hringir*
Mamma (mjög æst): HÆ hvað heita aftur lögin hans Ingó Veðurguðs meira en Gestalistinn???
Ég: ha? bahama.. drífa?
Mamma: AH AUÐVITAÐ BAHAMA OKEI BÆ
Skellir á
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) August 25, 2018
Flottar húfur
Ah já,, Kynin tvö: pic.twitter.com/SjkaYLb0ft
— Orri (@orriulfars) August 25, 2018
Það þurfti einhver að gera þetta
“Borgarfulltrúarnir” introið er klárt pic.twitter.com/wzyJz679fE
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) August 20, 2018
Davíð með skilaboð
Enn þá að hugsa um póstinn sem instagram explore færði mér í gær pic.twitter.com/zf6PYL6PFu
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) August 22, 2018
Dale Carnegie með bikiní og síðkjól
Þegar fegurðarsamkeppniskonur verja fegurðarsamkeppnir þá láta þær þetta hljóma eins og Dale Carnegie námskeið nema með bikiní og síðkjól.
Þær vita að það er hægt að skrá sig á venjuleg Dale Carnegie námskeið, er það ekki?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) August 22, 2018
Introducing: Slaka Slow
Sá einhvern gaur uppnefna mig Slaka Slow á internetinu og er að pæla að byrja að kalla mig það bara!
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) August 19, 2018