Auglýsing

155 milljónir króna söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Rúmar 155 milljónir söfnuðust í hlaupastyrk til ýmsra góðra málefna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fór fram um helgina.

Sjá einnig: Forsetahjónin komin í mark í Reykjavíkurmaraþoninu

Hlaupið er haldið af Íþróttabandalagi Reykjavíkur í samstarfi við Íslandsbanka og var nú haldið í 35. sinn. Þátttakendur í hlaupinu í ár voru um 14 þúsund. Töluverð aukning var á söfnun í hlaupastyrk frá síðasta ári þegar söfnuðust 118 milljónir.

Hlaupastyrkurinn rennur óskertur til góðgerðarfélaganna sem voru 180 talsins í ár.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing