Þá er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt Nútímans. Íslendingar á Twitter voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni og því er úr nógu að taka.
Þessi var ekki vinsæll
Hæ èg er óþolandi!!!! pic.twitter.com/5A03xkVF3l
— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) January 19, 2019
Bestir!
Það má endilega halda áfram að framleiða barnaefni en fátt mun standast samanburðinn við þessi ráðagóðu og greindarskertu góðmenni. pic.twitter.com/SU2jK31ZfH
— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) January 19, 2019
Þvíík negla!
Sit hérna með skarfinum föður mínum að horfa á Stevie Wonder performa live.. eftir svona 10 sek hendir hann í “þessi söngvari er blindur Björgvin, pældu í þvi, gæjinn hefur aldrei séð!”
Þakka þér fyrir þessa neglu Stefán Egilsson. Fyrstur með fréttirnar að venju.
— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) January 18, 2019
HAHA
þegar ég labba inn í leikskólann að sækja son minn https://t.co/rdPH1vW6Ll
— Olé! (@olitje) January 18, 2019
Stoltur!
https://twitter.com/valtyrorn/status/1086368562237882371
Mjög gott
Þegar þú klárar inntökuprófið fyrir Harley Davidson klúbbinn en fattaðir svo að þú átt að lýsa leik í Domnios deildinni pic.twitter.com/EBGaiJVfFy
— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) January 18, 2019
Besta sundið
Það var maður í Sundhöllinni áðan sem synti hundasund góðar 20-30 ferðir. Such a good boy.
— Berglind Festival (@ergblind) January 18, 2019
HAHA
Var í frekar löngu útvarpsviðtali í Hollandi, smá hissa á sumum spurningum t.d. hvort ég hefði stjórnað sinfóníuhljómsveit og hvað var mikill fókus á selló (sem ég reyndar spila á). Fattaði eftirá að útvarpsmaðurinn hélt að hann væri að taka viðtal við Hildi Guðnadóttur. Flott.
— Hildur (@hihildur) January 18, 2019
Karma…
Fór einu sinni á mjög slæmt tinderdeit. Hann kenndi lélegum hljómburð á barnum um. Frétti svo að hann hefði flutt til Tælands og hefði verið fastur þar um stund því gleðikonan sem hann fékk heim til sín stal vegabréfinu hans. Karma is a bitch.
— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) January 18, 2019
Geggjuð gjöf!
Þeir sem hafa tekið undir þá umræðu að @BirkirSaevars sé prúðmenni mikið og hógvær með eindæmum eru vinsamlegast beðnir um að ranka við sér! Hann færði eiginkonu sinni gjöf í dag! pic.twitter.com/hUOO9h8x3h
— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) January 17, 2019
Gísli vann þessa keppni
Þar sem hann @gislimarteinn vinur minn er ekki búinn að taka þátt í #10yearchallange þá ákvað ég að taka ómakið af honum. Fáránleg breyting á einum manni. pic.twitter.com/77QbPbWsqw
— Atli Fannar (@atlifannar) January 17, 2019
Úps!
OMG svo sætt! Í mega mömmugír pantaði ég snuðband fyrir ófæddan son okkar. Ætlaði aldeilis að koma kæró á óvart með krúttlegheitunum. Eina er að kæró heitir ekki Samúel. Hann er þó vissulega Samúelsson.
Ég keypti semsagt snuðband fyrir barnsföður minn ?????#óléttutwitter pic.twitter.com/pvXkY6aydr
— Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir (@LovisaOktovia) January 17, 2019
Vá!
Ef Eiður Smari og Óli Stef myndu eignast strák #hmruv #handbolti pic.twitter.com/tU7ACJEc1g
— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) January 17, 2019
Hér varð HRUN!
hér varð fall pic.twitter.com/mN4mldS5y5
— glówdís (@glodisgud) January 17, 2019
Góður…
Tom Hanks eyddi mörgum mánuðum að hangsa á flugvelli í þessari mynd.
Eftir þetta hef ég alltaf kallað hann Tómt Hangs. pic.twitter.com/x0hepiupIY
— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) January 17, 2019
Hvernig á að gera þetta!
Það er vonlaust að fara í sund án þess að hljóma kjánalega í afgreiðslunni:
– Ég er að fara í sund (really?)
– Einn fullorðinn, takk (?)
– Góðan dag, áttu sund?
– Ég ætla að fá eitt sund— Bragi Þorgrímur (@bragitho1) January 17, 2019