Enn ein vikan að baki, nú vitum við hverjir taka þátt í úrslitunum í Söngvakeppni Sjónvarpsins og við vitum líka að það er illa séð hjá Degi B. Eggertssyni að mæta óboðinn á fundi til hans.
Á Twitter komu lægðirnar á færibandi yfir mannskapinn og Nútíminn tók saman brot af því besta.
Vá. Bara vá
Feta í fótspor pic.twitter.com/Paq6ZINoKG
— Egill Jónsson (@EgillJonsson) February 17, 2018
Sammála!
Almenningsklósett sem eru ekki með snögum eru drasl og ættu að hugsa sinn gang.
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) February 15, 2018
????
Ég: Sæll, ég er læknanemi og ég ætla að sauma þetta sár hjá þér.
Þriðji sjúklingur sem ég hef saumað: Er ég nokkuð fyrsti sjúklingur sem þú hefur saumað?
Ég: Nei.— Margrét Arna (@margretviktors) February 14, 2018
????????????
Bring your Eyþór Arnalds to work day.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 16, 2018
Helmingurinn af commentunum á lagið mitt á YouTube er frá 10 ára gamla stráknum mínum (að nota accountinn hennar @mariarutkr) ?❤️ pic.twitter.com/FucLPBdMd4
— Ingileif Fridriks (@ingileiff) February 15, 2018
Uppáhalds bankaauglýsingin mín er bankaauglýsingin þar sem tveir læknar eru að kaupa sér íbúð úti á landi og þau komast í gegnum greiðslumat með því að nota viðbótarlífeyrissparnaðinn sinn.
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) February 17, 2018
Finnst ykkur bara í lagi að Jón og göngustígurinn vísi ekki beint á inngang Alþingis? pic.twitter.com/uDuruuM3HZ
— Grétar Þór (@gretarsigurds) February 16, 2018
https://twitter.com/DNADORI/status/964857055289819137
https://twitter.com/Hrisgrjon/status/963864232822476801
Til allra þeirra sem að eiga Valentínusardeit í kvöld, vona að þið festist í snjóskafli eða veðurteppist ❤️
— Andrea Victors (@andreavictors) February 14, 2018
Stundum þegar ég er á Prikinu með 101 rottu-ungunum mínum og dj-inn er on fire og allt í gangi, þá labba ég afturábak út bakdyramegin til að hlusta á King Dag ? á danska barnum. Svo mæti ég aftur á Prikið einsog ekkert hafi í skorist #12stig
— unnsteinn (@unistefson) February 17, 2018
Sbr. þetta hér.
*ég að horfa á gettu betur þátttakendur svara öllum hraðaspurningum rétt*
"hahahah djöfulsins nördar eru þetta, get a life sko"
*ég þegar þau geta ekki svarað bókstaflega einu spurningunni sem ég get svarað*
"váá þetta unga fólk er sér hreinlega til skammar að vita þetta ekki"
— Tómas (@tommisteindors) February 17, 2018
Suður-Ameríski draumurinn er í tökum
Við Steindi byrjuðum daginn hjá sálfræðing/geðlæknir hér í Bólivíu. Til að gera langa sögu stutta var hún komin inná skilnað foreldra minna og ráðlagði mér fleiri tíma! Erum við ekki að gera skemmtiþátt? #Suðuramerískidraumurinn
— Auðunn Blöndal (@Auddib) February 16, 2018
????
ég samþykkti að vakna klukkan 6 í fyrramálið til að mála litla bróður minn eins og Hillary Clinton
— karó (@karoxxxx) February 13, 2018
Hvernig er úrvalið á Netfelix?
Hlakka til að verða ríkur og þykjast ekki þekkja ykkur pic.twitter.com/jkCySWX0r1
— Björn Ólafur (@Bjossibaby) February 15, 2018
Hárrétt!
Vinn með einni, sem hefur annað móðurmál en íslensku. Rétt í þessu var hún að segja: „Þegar allt kemur til alls snýst lífið bara um að bugast eða drepast.“
— Atli Jasonarson (@atlijas) February 16, 2018
ég er ekki endilega að segja að ég sé spennufíkill en ég er bæði á túr og í ljósum gallabuxum
— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) February 13, 2018
Mamma þegar spáð er stormi: “Ertu viss um að það sé sniðugt að fara á djammið í þessu veðri?”
Ég: pic.twitter.com/Wo5Wdd39Cd— Björgheiður (@BjorgheidurM) February 13, 2018