Þá er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt Nútímans. Íslendingar á Twitter voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni og því er úr nógu að taka.
Í þessari samantekt eru ekki brandarar um strá, bragga eða mathallir. Við höfum fengið nóg af slíku.
Risa fréttir!
Aldrei hefði mér dottið þetta í hug. #smartland pic.twitter.com/EjXXYj0Xea
— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) October 9, 2018
Við vonum það öll
Ég vona að mér muni einhvern tímann finnast eitthvað jafn fyndið eins og Gæja að sjá mús í fiskabúri pic.twitter.com/Dl3FwJ7oJv
— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) October 13, 2018
Kveðja Orgíuklúbbur Grafavogs
Gestabókin:
„Áttum yndislega helgi hér í bústaðnum. Veðrið lék við okkur, nutum náttúrunnar 🙂 mikið borðað og drukkið og farið í pottinn. Virkilega góð og þrifaleg aðstaða. Komum pottþétt aftur.
Takk fyrir okkur,
Orgíuklúbbur Grafarvogs“— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 12, 2018
Fleiri læk en 2013
Mjög dapur að þessi hafi ekki orðið "viral" á Íslandi. Birti hann á Facebook 9.október 2013 en fékk bara 40 like pic.twitter.com/Yod8QO4YWc
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 9, 2018
Klassík!
Tvær ástæður til að hringja í 58-12345
– Fá Dominos í matinn
– Halda að þú sért að hringja í taxa heim úr bænum— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 12, 2018
„Ertu búinn að prófa að slökkva og keikja?“
1. Ég sendi fyrirspurn á Símann áðan því 4G virkaði ekki í símanum mínum. Fékk ráðið að slökkva og kveikja. Það virkaði.
2. Þrjú nefhár eru komin 80cm út fyrir nasirnar á mér síðan ég fór út úr húsi í morgun.Í ljósi ofangreindra frétta langar mig að bjóða ykkur í 90 ára afmæl
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 12, 2018
Þetta er ekki flókið
Kærasti minn segir að ég sé alltaf svo pirruð út í hann nema þegar ég er nýbúin að fá það eða hann að gefa mér mér að borða. Ég skil ekki vandamálið úr því að hann er augljóslega búin að finna lausnina
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 12, 2018
HAHA
"Þetta er viðurkennd umgjörð" #dominossyn pic.twitter.com/iF773KkJTA
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 12, 2018
Mjög gott!
Þetta hefði endað illa fyrir frakkana hefðiru hleypt mèr í þá ? https://t.co/gcoWbUwINV
— Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) October 11, 2018
Þetta þarf að laga
Það eina sem ég hef út á nýja fréttamyndver RÚV að setja að það er búinn að hrifsa penna og pappír af þulunum og eftir er bara eitthvað þráðlaust lyklaborð, þannig að nú veit fólk ekkert hvað það á að gera við hendurnar á sér! Gefið þessu fólki penna! pic.twitter.com/HW7C3cjvXw
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 11, 2018
Þiggja gott blow?
safaríkur sjomli: ufffff maggi shit hvað þú ert orðinn fullur má ekki bjóða þér smá hressingu? ???
maggi: pic.twitter.com/QQlQWUNPgb
— Tómas (@tommisteindors) October 11, 2018
(gamalt fólk): ógeðslegt að búa í bragga mjög kalt, vantar einangrun
(ég, ungur strákur í reykjavík): braggi næs, scandi hönnun, dönsk strá og Djúpsteiktur Brie með hindberjahlaupi
— Gummi (@gudmundursn) October 11, 2018
Hehe alltaf góður gamli
draumurinn er að gefa kallinum bjórjóladagatal og hann pósti því á samfélagsmiðla með captioninu “frúin var að föndra ?”
— Heiður Anna (@heiduranna) October 11, 2018
Steindi opnaði sig
Mér þykir vænt um Sigmund Davíð.
— Steindi jR (@SteindiJR) October 10, 2018
HAHA
“skilaðu kveðju til kokksins” sagði ég með bros á vör er ég gekk út úr KFC á Hjallahrauni í Hafnarfirði
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 10, 2018
Loksins loksins
nú getur maður loksins keyrt inn í barnaherbergi an þess að vekja krakkana pic.twitter.com/HkCr46LYh6
— Berglind Festival (@ergblind) October 10, 2018
Hann varð að finna sér eitthvað..
Maður þjóðarinnar @atlifannar byrjaður í nígeríusvindlinu eftir söluna á Nútímanum. Kann að meta svona dugnað. pic.twitter.com/RrqWewfqyt
— Elli Joð (@ellijod) October 10, 2018
Alvöru álga!
Rán: ég get ekki leikið við neinn í þrjá daga. Ég er að þykjast vera í útlöndum. Ég þarf að vera í friði í nokkra daga. Ef einhver bankar ferðu ekki til dyra.
Ógeðslega mikið álag að vera fimm ára.
— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) October 11, 2018