Þá fer vikunni senn að ljúka. Við höfum tekið saman það helsta úr umræðunni á Twitter í vikunni en þar var mikið talað um íslenska veðrið og íslenska fótboltalandsliðið.
Byrjum þetta á einu um Instagramið hans Rúriks
„Jæja, strákar, allir í hring. Kominn tími til að skoða Instagramið hans Rúriks.“ https://t.co/KToEoUsM8y
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 21, 2018
Frábært tilboð í Rússlandi
24 gin og tonic, 3 bjórar, steak og þrjár pizzur ásamt þremur kokteilum 20.240kr í Volgograd!
— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) June 23, 2018
Leikskólabörn eru snilld
Sá hópur sem ég er hræddastur við er hópur af leikskólabörnum í einhverskonar vettvangsferð. Ég er hræddur um að ef ég gangi of nálægt þeim þá segi þau eitthvað ógeðslega heiðarlegt við mig; eitthvað um sjálfan mig sem ég er ekki tilbúinn að heyra. Börn sjá inn í sálina á manni
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 21, 2018
https://twitter.com/hemmihemm/status/1010098967265325056
Segja þetta ekki allir svona?
var að koma frá Philadelphiu, highlight ferðarinnar var náunginn sem spurði okkur hvaðan við værum og þegar við svöruðum Iceland sagði hann “aaahh…Baltaysare Cormowkurr” og labbaði burt
— Olé! (@olitje) June 23, 2018
Ísland í dag
Slæda uppá frænkog segja bitch við erum skyld
— hinrik kanneworff (@frumefni) June 23, 2018
HAHA!
Oftast finnst mér netfangið mitt bara fyndið og skemmtilegt. Mér fannst það ekki þegar presturinn sem ætlar að skíra dóttur mína í fyrramálið bað mig um það. Netfangið er tanjarunk3@gmail.com ??
— Tanja Rún Kristmanns (@tanjarunk3) June 22, 2018
Flott framtak hjá Nígeríumönnum
Nígeríska sambandið er það gott að ef þeir vinna ætla þeir að endurgreiða íslenskum stuðningsmönnum miðana á völlinn. Eina sem þú þarft að gera er að senda allar kortaupplýsingar og þá færðu allt endurgreitt.
— Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018
Það var talað um veðrið..
ógeðslega ósanngjarnt að fólkið í nígeríu fái bæði gott veður OG vinni leikinn 🙁
— Berglind Festival (@ergblind) June 22, 2018
Við þurfum bara að horfast í augu við það að suðvesturhornið er veðurfarslega ónýtt. Væntingar um annað gera ekkert nema auka á gremju. Egilsstaðir ættu að vera höfuðborg Íslands.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 23, 2018
„Ég man sumarið 2018 vel. Það var miðvikudagur." mun standa í ævisögum framtíðarinnar.
— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 20, 2018
Ekki flókið
Ef þú heitir Axel þá heitiru líka Alex, og öfugt. Ætla ekki að ræða þetta meira, er upptekinn.
— Siffi (@SiffiG) June 22, 2018
Útskýringin á öllum þessum fíkniefnamálum
*á Solstice*
Gísli Pálmi: ef þú ert á efninu!
Löggan bíður
Gísli Pálmi: Hendur upp!
Mörg fíkniefnimál á Solstice, takk fyrir samstarfið GP.
— Gylfi (@GHvannberg) June 23, 2018
Frumlegt
“Þú hefðir betur orðið hvítur blettur í laki en svartur blettur á samfélaginu” er með skemmtilegri móðgunum sem ég hef heyrt síðustu 24 tímana
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 18, 2018
Meikar sens
Ef maður er með snus þegar maður sefur hjá þá fæðist barnið með sænskan ríkisborgararétt. Þetta eru víst einhverjar reglur
— Oddur Kristjánsson (@Oddur_) June 20, 2018
Reglur eru reglur
https://twitter.com/kjartansson4/status/1010634651898204161
Brynjar Níelsson er mættur á Twitter og hann er að slá í gegn
Er að fara í veislu þar sem áfengi verður haft um hönd. Þegar ég smakkaði fyrst áfengi ungur maður fann ég strax að það átti vel við mig.
— Brynjar Níelsson (@BrynjarNielsson) June 23, 2018
Íslendingar vekja athygli á HM
Ég er að pissa í mig úr hlátri. Þessi fyrirsögn og þessi mynd pic.twitter.com/Wjfy5lsb5p
— Aron Elí Helgason (@heimsending) June 23, 2018