Í dag er sunnudagur og eins og dyggir lesendur vita notum við þá daga til að líta um öxl og skoða hvað gerðist fyndið og skemmtilegt á Twitter. Tístin hér fyrir neðan eru fyndin og eiga það sameiginlegt að hafa fæðst í vikunni og sópað að sér lækum frá notendum Twitter. Hér er brot af því besta. Gjörið svo vel.
Þegar Facebook sex bots skilja þig ????
Þessir facebook sex bots eru loksins búnir að fatta hvað ég þrái ? pic.twitter.com/lx76ojWW3h
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 10, 2018
Sko FIMM!
Var að fatta að ég er komin með fimm háskólagráður. Það kallar á að tagga vin minn @Jon_Gnarr því annars hefði ég aldrei leitt hugann að þessu
— Dr. Silja Bára (@siljabara) February 10, 2018
HAHA!
Grímur Kári 4ra ára við ömmu sína sem er eftir því best er vitað við hestaheilsu:
„Amma, þegar þú verður jörðuð, má ég þá eiga símann þinn?“— Jóhannes Bragi (@joibjarna) February 9, 2018
Finnst að við skilnaðarbörn ættum að vera metin á við tvo þegar kemur að því að vera barn foreldra sinna. Var nýbúin að skella á 40 mínútna skype samtal við pabba þegar mamma poppar upp á chatinu og vill sínar 40 mínútur. Þar fór föstudagskvöldið.
— Fríða Ísberg (@freezeberg) February 9, 2018
Við mælum með Pulp Function!
Aðrar frábærar myndir líka
– The Goodfather
– Kane Citizen
– Laurell of Arabia pic.twitter.com/VDQlpjNQkR— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) February 9, 2018
Ásmundur Friðriksson keyrir svo mikið að hann ætti að heita Ásmundur SVIFRYKSSON
— Tómas Ingi Adolfsson (@tomasingiad) February 9, 2018
Við elskum orðagrín ????
Áhrifatjaldur pic.twitter.com/lcnOuLK6u4
— $v1 (@SveinnKjarval) February 9, 2018
Næringarfræði og matarprógram gamla skólans. pic.twitter.com/sATyLObw66
— Jóhann Schröder (@LedurHanz) February 9, 2018
ok nei nú segi ég stopp. STOPP. pic.twitter.com/8ausMZZwwa
— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) February 8, 2018
Svekk!
Stigagangurinn minn, sem eru 8 íbúðir, ákvað einhvern tímann að það væri sniðugt að skipta snjómokstri jafnt yfir árið.
Mín íbúð er s.s. með 1. janúar til 15. febrúar á ári hverju.
— Ólafur Heiðar Helgason (@olafurheidar) February 8, 2018
Í dag komst ég að því að lyf sem ég tek við þrálátum bólgum er líka ávísað til fólks sem er með klamidýu. Það útskýrði skrítna svipinn sem ég fékk frá starfsmanni apóteksins þegar ég leysti út lyfið í þriðja sinn á skömmum tíma.
— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) February 8, 2018
hlakka til þegar mannanafnanefnd verður lögð niður svo ég geti loksins eignast barn og látið það heita Air Iceland Connect
— e̟̱̤̜̘l̝̹̜i̪͎ͅs̺̳͓̯̥a̵̰͉̮͈b̝e҉͖͍̤̲̳t̛̫̝ (@jtebasile) February 8, 2018
Stórar spurningar
Afhverju var mannkynið að senda bíl út í geim?
Hvað varð um Frissa Fríska?
Afhverju eru allir svona reiðir?
Eru allir hættir að gera eðlu?
Hver er Stormzy?
Hvernig getur pizza kostað svona mikið?
Er ekki hægt að brjótast inn í sundlaugar lengur?
— Andri Geir Jónasson (@Aggi700) February 7, 2018
Aldrei
https://twitter.com/Sveinn_A/status/961242061126225920
https://twitter.com/DNADORI/status/960924159260930049
Heiðarlegt
Árið er 1985 og ég fæ mér rækjusamloku, malt og Lindubuff í hádegismat. pic.twitter.com/7190EJxNrm
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) February 6, 2018
Mannslíkaminn þarf örfáa hluti til að lifa af:
Borða
Hvílast
Losa sig við úrgang
Læka strax nýjustu prófílmynd kærustunnar— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 6, 2018
sólrún diego missti egg í gólfið og í staðinn fyrir að þrífa það bara upp þá hellti hún hveiti yfir það og þreif það svo saman upp. i am amazed.
— Heiður Anna (@heiduranna) February 5, 2018