Nýtt ár — ný markmið. Margir strengja áramótaheit og fólkið sem dælir hugsunum sínum inn á Twitter er þar engin undantekning. Áramótaheit Nútímans er að verða betri vefur en hann var í fyrra en hvað segir fólkið á Twitter? Nútíminn tók saman brot af því besta.
Verðugt markmið hér á ferð
Mitt áramótaheit er að verða áramótaheit
— Auður Gróa Valdimars (@audurgroa) January 2, 2018
Engin pressa!
https://twitter.com/Pizzaboij/status/948477541584695298
Áramótaheit: hlaupa 1000 km a árinu. Hlaupa 21 km. Hlaupa 10 km á undir 43 mín.
— baldur (@baldursigmunds) January 2, 2018
Áramótaheit 2018:
1. Ekki hlusta á neinn fm95blö þátt
2. Borða í mesta lagi 12 dominos pizzur
3. Ekki drekka neitt áfengi
4. Hreyfa mig meira
5. Lesa 12 bækur
6. Spila meira á hljóðfæri
7. Byrja stunda hugleiðslu
8. Vakna fyrr
9. Snemma sofa
10. Lifa og njóta
Vá get haldið e..— Armann (@armannjons) January 2, 2018
-fá tíur í fögunum sem ég tek
-ekki tala illa um sjálfa mig
-fara á námskeið í einhverju sem mig virkilega langar að gera
-taka ákvarðanir og ekki sjá eftir þeim
-klára bowie
— ? CURSE TIN ? (@rafmagnsvera) January 2, 2018
Áramótaheit 2018:
– vera ekki jafn undirokuð af valdi kapítalismans
– loka ekki augun fyrir því að einstaklingar sem búa ekki við sömu forréttindi og ég verða enn frekar undir traðki kapítalismans, og lámarka skaða minn gagnvart þeim
– nota oftar tannþráð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 3, 2018
Áramótaheit fyrir 2018.
– Verða Pabbi
– Ekki drekkja öllum á samfélagsmiðlum í myndum af barninu. Búa til fallegt myndaalbúm í staðin sem gestir geta skoðað.
– Reyna að fækka kílóunum.
– Hætta á snapchat (ég held að það deyji á árinu)
– Reyna að ferðast aðeins um Danmörku.— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) January 2, 2018
Jeppakallar athugið!
Áramótaheit 2018: finna mér jeppakarl sem elskar mig
— Færeyja (@solarsalinn) January 1, 2018
Fólk tekur þetta misjafnlega alvarlega
Áramótaheit: teikna meira.
Verst hvað ég nenni því ekkert. Kannski á morgun.
— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) January 1, 2018
Að vakna útsofin kl 7 2.janúar er mitt áramótaheit. Þá er það frá….
— Sigrún Þórsteinsdótt (@Sigrunth) January 2, 2018
Mitt áramótaheit er að drepa tímann fram að næstu áramótum svo ég geti sagt "Vá þetta ár var bitch maður, ætli það næsta verði betra hahahaha."
— ??Yeehaw Snáðinn ?? (@drekarekari) January 3, 2018
Eða við vonum það allavega
Áramótaheit 2018: Drepa mann.
— Páll Ivan frá Eiðum (@pallivan) January 2, 2018
Spurning um að byrja á fjórða atriðinu
Áramótaheit 2018:
-Ferðast á milli staða eftir þörfum
-Borða mat stundum
-Horfa beint í myndavélina eins og Jim í The Office
-Læra hvað markmið eru— hrannar (@hrannarhrannar) January 1, 2018
????????
tími til að:
-læra að meta fólkið í lífi sínu
-owna líkama sinn
-hætta að skammast sín fyrir kynferði#áramótaheit— Dagný Halla (@dagnyhallaa) January 2, 2018
Ætla að styrkja stöðu mína á #sleiktwitter þetta árið, það er áramótaheit
— Tinna, öfgafemínisti ? (@tinnaharalds) January 2, 2018
Áramótaheit: Gefa út 2 plötur. Dansa mikið. Ekki klippa hárið. Hafa gaman.
— Steinunn Jónsdóttir (@steinunnjon) January 2, 2018
Áramótaheit fyrir alla á twitter: Hætta að tala um “góða fólki” það er svooo 2017 og hallærislegt.
— Þóra Sif Guðmunds ? (@thorasifg) January 2, 2018
Ertu búin(n) að strengja áramótaheit? Hérna er góð uppskrift: https://t.co/QyXyKnCb5n
— Amnesty Ísland (@amnestyiceland) January 3, 2018
????????????
Eitt af áramótaheitunum 2017 var að lesa fleiri bækur. Las enga.
Moral of the story: Áramótaheit eru ekki fyrir mig.— Stefanía Óskars. (@OskarsStefania) January 2, 2018