Þá er komið að Twitter pakkanum þessa vikuna. Eins og vanalega var nóg um að vera hjá íslenska Twitter samfélaginu og við tókum saman allt það besta. Njótið!
Þegar ég var lítil þá gat ég ekki séð konur spila fótbolta nema fara sjálf á völlinn hér heima. Sem betur fer er tíðarandinn annar í dag. Vonandi fær kvennaknattspyrnan enn meira vægi á næstu árum! Ég er allavega meyr kona eftir þetta geggjaða heimsmeistaramót ??⚽️❤️ pic.twitter.com/k3pJ5wx6f0
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 7, 2019
Ekki mjög woke í Hondúras. pic.twitter.com/iinnU5IxeN
— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) July 6, 2019
Stoppaður af löggunni í gær. Voru að rassamæla á Arnarneshæðinni. Mældur með 38 og sendur rakleiðis heim undir sæng!
— Аугуст Берг (@agustberg) July 6, 2019
Hann tvítar mynd af click-bait spurningunni ásamt stuttu svari við henni. pic.twitter.com/7TyN7aGse2
— Arnar (@ArnarVA) July 5, 2019
Fox fréttastofan ákvað að vera live frá Frakklandi eftir sigur Bandaríkjanna og fólkið á barnum byrjar að kalla ‘Fuck Trump’ í beinni. Lauflétt stemning. 🙂 https://t.co/81RuV4S1iU
— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) July 7, 2019
ÞAÐ VAR VERIÐ AÐ ÆLA Á MIG Á B5 AFHVERJU KEM ÉG HINGAÐ AF FÚSUM OG FRJÁLSUM VILJA
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) July 7, 2019
Gordon Ramsay kom líka í mat til mín, hann kláraði allt skyrið sem var í ísskápnum og braust síðan inní herbergið mitt og heimtaði að ég gerði eðlu eftir að hann var búinn að kaupa allt hráefnið í Krónuna.
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) July 6, 2019
Átti mind blowing samtal við 12 ára frænda minn:
Ég: Einu sinni leigðu vídeóleigur vhs spólur
H: Vídeóleigur?
Ég: Veistu ekki hvað vídeóleigur eru?
H: (blank stare)
Ég: uuu svona hús þar sem maður fór í til að leigja videospólur.
H: Ertu að gera eitthvað grín??— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) July 6, 2019
Af hverju sagði mér enginn að ef maður ýtir á skjáinn þá þarf maður ekki að horfa á vídeó til enda á Snapchat? Þið skuldið mér marga klukkutíma.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) July 6, 2019
Fyrir nokkrum vikum keypti pabbi nýjan bíl fyrir mömmu.
Mamma var alsæl en sagðist þó ekkert kunna á hann.
Fyrir algjörri tilviljun rakst ég svo á mömmu á rauðu ljósi í gær. pic.twitter.com/WjvJ7Kvgwg
— Albert Ingason. (@Snjalli) July 5, 2019
Hvað í okkar samfélagi gerði íslenska karlmenn svona viðkvæma gagnvart ávöxtunum sínum og grænmetinu sínu?
Og svona einstaklega háða því að þurfa troða því í skráfandi plastpoka? pic.twitter.com/G9cty1tn41
— Sófús Árni (@sofusarni) July 4, 2019
Hlemmur. Hugguleg stelpa brosir svona ægilega fallega til mín. Still got it, helvíti montinn með mig. Því næst labbar hún upp að mér, brosir aftur:
“Hi. Do you believe in Jesus?”.
— dagurbollason (@DagurBollason) July 4, 2019
Á 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins gróðursettu félagsmenn 90 tré í skógarreit Heimdallar. Sem er einmitt nóg til að kolefnisjafna flug fyrir tvær litlar barnafjölskyldur til flóttamannabúðanna á Grikklandi. Og svo brosa í myndavélina ? pic.twitter.com/oGxfb9yO6l
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 4, 2019
Það eru menn að mála blokkina mína og í gör þá voru þeir að gera hurðina mína.
Ég, fullorðin manneskja, þorði ekki að trufla þá þannig ég klifraði útum glugga.— Bríet af Örk (@thvengur) July 4, 2019
Einu sinni ætlaði fjölskyldan mín að taka við einhverjum gaur frá Venesúela sem var að koma hingað í skiptinám og hann addaði mér á fb en svo kom hann aldrei og nú er ég bara vinur random gaurs sem er alltaf að pósta myndum af anime gellum með huge tits
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) July 3, 2019
hættiðið að skrolla í símanum ykkar og hafið augun á veginum á meðan þið stjórnið ógeðslega hættulegu og þungu farartæki litlu ógeðin ykkar
— glówdís (@glodisgud) July 3, 2019
3 sambærileg turn off
1. Einkanúmer
2. Nota plastpoka undir sundfötin/ræktardótið sitt
3. Attenda á Þjóðhátíðar event næsta árs— Brynja Bjarnadóttir (@brynjabjarna) July 4, 2019
kallið mig Sigríði Á. Andersen því ég er að fara að brjóta lög https://t.co/mnSaIiftzL
— valdimar (@mannfjandi) July 3, 2019