Vikan var viðburðarík á skerinu en landsmönnum brá í brún þegar Heimir hætti sem landsliðsþjálfari, íbúum á höfuðborgarsvæðinu brá einnig við sólina sem lét sjá sig, ljósmæðradeilan setti svip sinn á umræðuna og Pia Kjærsgaard gerði allt vitlaust. Hér eru bestu og fyndnustu tíst vikunnar.
Byrjum á vinkonubrönsinum sem gerði allt vitlaust um síðustu helgi
Hitti vinkonurnar í bröns um helgina
Hahaha djók, ég á hvorki vinkonur né pening fyrir bröns
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) July 16, 2018
Svona „smáatriði“
https://twitter.com/sigurjon/status/1018836836100329472
Hrikalegar áhyggjur
Oh hef svo miklar áhyggjur af Herra Hnetusmjör og hvað hann rappar opinskátt um svarta peninginn sem hann er að fá. Vona að ríkisskattstjóri hlusti ekki á rapp
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) July 16, 2018
Það var sól í tvo daga í röð
| ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄ ̄|
það er fokking kalt uti
litlu tussurnar ykkar
|___________|
(__/) ||
(•ㅅ•) ||
/ づ— Berglind Festival (@ergblind) July 16, 2018
Aldrei líður mér meira eins og sönnum Íslending og þegar ég er komin í sundfötin í sólbað, það er skítkalt en ég neita gefast upp svo ég ligg skjannahvít með gæsahúð á pallinum.
Eftir dágóða stund játa ég mig sigraða og fer skömmustuleg á sundfötunum undir sæng að hlýja mér.— Brynja Bjarnadóttir (@brynjabjarna) July 17, 2018
Heimir Hallgrímsson hætti sem þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta
https://twitter.com/HrannarEmm/status/1019175325333323776
Búið að redda nýjum þjálfara
Ég skal vera nýji þjálfarinn.
-Bannað að dúndra.
-Ekki hendi á liggjandi mann.
-Stoppa leikinn ef þarf að reima.
-Taka boltann og fara með hann heim ef við erum að tapa.— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) July 17, 2018
#TakkHeimir
Takk fyrir 7 árin coach, við sem lið höfum gengið í gegnum frábæran tíma þökk sé þér.. núna horfum við til framtíðar enda spennandi tímar framundan fyrir landsliðið #takkheimir pic.twitter.com/2udSVJQ2re
— Aron Einar (@ronnimall) July 17, 2018
Erfiðleikar í paradís
Það er alveg ótrúlegt hvað traustið á milli tveggja aðila í sambandi er fljótt að hverfa þegar annar aðilinn finnur ekki fjarstýringuna að sjónvarpinu.
Hún: ,,Situr þú á fjarstýringunni?"
Hann: ,,Nei"
Hún: ,,Ertu alveg viss??"
Hann: ,, Já, ég er alveg viss"
Hún: ,,Stattu upp!"— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) July 17, 2018
Allir í stuði
Líkami:
Ok þú ert að byrja á túr á morgun og til að hita þig aðeins upp ætla ég að:
-gera þig aðeins sljóari
-láta þig fá verki
-gera þig þreytta og pirraða
-láta þig fá óútskýrða túrbumbu
-láta þig vilja borða ógeðslega mikið
og svo bara blóð á morgun, ókeiii allir í stuði?— Hildur (@hihildur) July 18, 2018
????????????
Brynhildur: „Ég rugla Birni Jörundi alltaf saman við þarna hinn gaurinn, þarna hinn söngvarann í Ný Dönsk“
„What, Daníel Ágúst?“
„Nei ekki hann, æi hann þarna sem lék í Englum Alheimsins?“
„Björn Jörundur. Þú ert að rugla Birni Jörundi saman við Björn Jörund.“
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 18, 2018
Hátíðarþingfundur fór úr böndunum
það þarf nú eitthvað að fara að skoða þessa hátíð. Hvað segja nágrannar þarna á Þingvöllum? pic.twitter.com/4B8whp0tVQ
— ? Donna ? (@naglalakk) July 19, 2018
Algjör misskilningur
Nei nei nei þið (heimski pöpullinn) misskiljið. Ég bauð Atla Húnakonungi, Henry Kissinger, Josef Mengele, Abu Bakr al-Baghdadi, Leópold II og Idi Amin ekki út að borða og í karíókí því ég fíla þá sem persónur heldur því ég virði embætti þeirra.
Einnig kostaði það 80m af skattfé.
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) July 19, 2018
Brauðsneiðsheili
Það á aldrei að bera virðingu fyrir skoðunum fólks. Ég ber ekki virðingu fyrir einhverri rotinni rasískri grautarhausa rökleysu, en ég ber virðingu fyrir rétti þínum til að vera það mikill brauðsneiðsheili að hafa hana.
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) July 19, 2018
????
19. júlí, 2018.
Dagurinn sem Fanta missti trúna á íslenska sumrinu. pic.twitter.com/fpq44RtyZm— Andri Geir Jónasson (@Aggi700) July 19, 2018
Ekkert rugl
ég er kominn með NÓG af þessu craft beer micro brewery drasli ég NENNI EKKI að drekka alltaf einhverja mango sjampó bjóra ég vil einn HEINEKEN TAKK
— Sigurður Bjartmar (@sbjartmar) July 19, 2018
Kexskúffan
https://twitter.com/kakobolli/status/1020065689170857986
????
Pælið i því að setjast allsber a þennan barstól og festa punginn í þessu gati. pic.twitter.com/EcNKUhCypw
— Björn Leó (@Bjornleo) July 19, 2018
Áfram gakk
Var að horfa á gellu öskuræla í stiga á Hverfisgötinni, þurrka svo af sér slefið og henda svo í
“Jæja er það b5 núna?”
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) July 22, 2018