Það er komið að Twitter pakka vikunnar. Það var ekkert eðlilega mikið af fyndnum tístum þessa vikuna og því er pakkinn óvenju stór að þessu sinni. Njótið!
Það vantar orð yfir tilfinninguna sem maður fær þegar maður stendur og horfir á ristaða subwayinn sinn kólna og harðna á borðinu á með starfsmaðurinn er að gera aðra báta
— Bríet af Örk (@thvengur) June 28, 2019
Barnaafmæli mood pic.twitter.com/5lQO4z1YU0
— Sunna (@SunnaRut) June 27, 2019
þessi elska varð 4 ára í vikunni pic.twitter.com/nxWXLv3qay
— áhrifavaldi (@mannfjandi) June 29, 2019
Þessi heldur velli sama hvað. pic.twitter.com/lrDLUKpDYd
— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) June 28, 2019
Geggjað framúrstefnulegt trix að þykjast ekki – eða leggja ekki á sig að muna nafn á konu. Álag á þeim. Þórdís Kolbrún eru 13 stafir. Guðlaugur Þór eru 12. Ég legg ekki meira á ykkur krakkar. pic.twitter.com/1oaLKG1KwF
— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) June 28, 2019
Ég í miðri vaktatörn: ohhh vildi að ég hefði tíma til að græja og gera allt sem ég þarf að gera
Ég í vaktafríi og hef loksins tíma til að græja og gera: ákveð frekar að nota fríið í að slaka á og sofa
Endurtakist að elífu
— Eydís Sigfúsdóttir (@eydissigfusd) June 28, 2019
Tinder nema ekki sem dating-app heldur app til að finna fólk sem er til í að fara út í fótbolta.
— Björn Teitsson (@bjornteits) June 28, 2019
Hvenær ertu sett?
Ég: 31. október ??Venjulegt fólk: Úú halloween barn!
Fólk í vinnunni: Úú Brexit barn!— Áslaug Karen (@aslaugkaren) June 28, 2019
Hvernig tókst þeim að týna hundrað vísindamönnum? Ekki mjög traustvekjandi ef þú spyrð mig pic.twitter.com/n4tfSQbiwA
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) June 28, 2019
Það eru sænskir túristar hérna í Ikea í Garðabænum, HVAÐ eru þau að eiga leiðilegt frí
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) June 28, 2019
Ef þú ert að taka strætó en vilt ekki lúkka lame þá geturu sýnt strætókortið svona til að sýna að þú sért alvöru rokkari pic.twitter.com/0Skz9cCTgp
— Atli (@atlisigur) June 28, 2019
Hef lengi verið að hugsa fyrir hvaða markhóp þessar Netflix myndir Adam Sandler sé. Fékk svarið í bílferð til Portland þar sem Rikki sat með símann sinn og headphone grenjandi úr hlátri!!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 28, 2019
Af hverju skammast fólk sín svona mikið fyrir að sofna? Varstu sofnaður? Nei ég var bara að hlusta með lokuð augun. Nei ég var bara að hugsa. Þú varst steeeinrotaður, viðurkenndu það!
— Sigurður Arent (@arentboy) June 27, 2019
"eigum við ekki örugglega nóg af svona grímum fyrir alla starfsmennina?"
"uuu jújú, annars hljótum við að finna eitthvað" pic.twitter.com/Z8qJUL3wRP
— Hjálmar (@hjelmut) June 27, 2019
Agnes (7 ára) dóttir mín við mig þegar ég var að skoða vídjó af henni í símanum:
A: Af hverju ertu að horfa á vídjó af mér?
Ég: Af því það er svo sniðugt.
A: En ef ég er svona sniðug, af hverju horfirðu þá ekki bara mig? Ég er hérna í alvörunni núna. Ég er ekki dauð sko.
— Árni Vil (@Cottontopp) June 27, 2019
Ég: hvað viltu verða þegar þú verður stór?
Stelpa á leikskólanum: áhrifavaldur
Ég:
Stelpan: #samstarf
— Ingveldur Gröndal (@spakonan) June 27, 2019
henti mér í ökklasokka í dag, enda alltaf að ríða
— Tómas (@tommisteindors) June 26, 2019
620 þúsund pic.twitter.com/uV8EdfYxS9
— Atli Fannar (@atlifannar) June 26, 2019
Þetta eru allar mömmur þegar spjalligunnur frænka hringir pic.twitter.com/dGEr3zC9rk
— er patREKUR VIÐ? (@kuldaskraefa) June 26, 2019
Að minnka kjötát myndi stórlega efla heilsu og bjarga fullt af dýrum frá þjáningu og minnka kolefnisfótspor og bjarga jörðinni og segið mér afhverju það er ekki kjötskattur? Eina ástæða sykurskatts er fitufóbía btw, fólk hatar feitt fólk en vill ekki bjarga jörðinni I guess
— Helga Lilja (@Hellil) June 25, 2019