Gleðilegan sunnudag kæru lesendur. Það er komið að Twitter pakka þessarar fallegu og sólríku viku. Það var mikið líf á Twitter í vikunni og íslenskir tístarar voru svo sannarlega í stuði.
Við tókum saman það allra besta hér
Illa vegið að Pétri
Varð vitni á manneskju tala um Sveppa, Audda og STEINDA sem þríeyki 😀 OKEI PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON ER BARA EKKI TIL HANN BARA FÆDDIST ALDREI HÉR Í LÍKINGU MANNS OG GAF HEILLI ÞJÓÐ AÐ DREKKA ÚR EILÍFUM BRUNNI GLEÐINNAR OKEI ALLT Í GÓÐU
— er patREKUR VIÐ? (@kuldaskraefa) July 27, 2018
???
Ok… Sá stelpu á Insta segja að vinkona sín væri sætust hennar en man vel eftir að hún kommentaði það sama hjá annari stelpu fyrir svona hálfu ári þannig.. Hvor er það??
— Jón Viðar (@jonvidarp) July 27, 2018
Þessu þarf að redda
Eru engir fullorðinshópar að hittast til að fara í Tarzanleik einu sinni í viku?
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) July 28, 2018
En hvernig fólkið þá áfram?
Það sem hefur komið mér mest á óvart í Danmörku er að hér virðist fólk geta hjólað án þess að klæða sig í neonlitaða heilgalla, ólíkt Íslandi
— Oddur Kristjánsson (@Oddur_) July 27, 2018
Þetta er stórhættulegt
ATH ATH ATH… allir að passa sig á bankastrætinu í kvöld.. búið að leggja nokkrar gildrur pic.twitter.com/xmdMSn83jA
— sniddi ? (@Maedraveldid) July 28, 2018
Siffi er mættur aftur í Twitter vikunnar eftir stutta pásu
Ég var út í búð og kona sem ég þekkti spurði “hvað segiru gott?” – ég gat ekki setið á mér og sagði við hana “eitt er það sem hugur minn vill og annað segi ég til að geðjast samfélaginu” og barnið í barnavagninum hennar segir “heill sé þér, prins, fyrir að vísa veginn”
— Siffi (@SiffiG) July 27, 2018
Brynjar Níelsson, nú Binni Tangó, er einnig á sínum stað
Er kominn með nýtt nafn og heiti nú Binni Tangó.
— Brynjar Níelsson (@BrynjarNielsson) July 26, 2018
Erfitt að vera ósammála þessu
Þetta er ennþá besti brandari sem ég hef heyrt pic.twitter.com/RqNsylzOdm
— Óðinn Svan Óðinsson (@OdinnSvan) July 23, 2018
– unfollowers á insta og + followers á twitter. Það þýðir aðeins eitt. Im gettin ugly but sure as hell aint gettin boring!!!
— melkorka (@melkorka7fn) July 25, 2018
Klassík
Það mun ALDREI hætta að vera fyndið þegar einhver kaupir sígó á Mandi og gæjinn spyr “reykja hér eða taka með?”.
Meira grínið maður.
— Stjáni (@godurnjoli) July 25, 2018
Þorsteinn með puttann á púlsinum
Mér skilst að það séu allir að setja hitatölur á netið. Ég læt ekki mitt eftir liggja. Ég er með svona 37,5°
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) July 27, 2018
Eitthvað til að spá í
Er sjávarmál ekki bara að hækka því fólk er alltaf að fleyta kerlingar og kasta steinum í sjóinn og eitthvað?
— Grétar Þór (@gretarsigurds) July 27, 2018
Heyr heyr
Afhverju þurfa flugvellir að vera svona leiðinlegir? Þeir gætu verið litríkir, með tónlist, auka svamp í sætunum svo þau verði aðeins minna óþægileg, og jafnvel skemmtikrafta sem snáðast um gólfin og kitla okkur. Ferðalög eiga að byrja á flugvellinum andskotinn hafi það.
— Steindi jR (@SteindiJR) July 26, 2018
It’s funny cause it’s true
Hjá tímaritinu Vikan þá eru allir starfsmenn starfsmenn vikunnar.
— Björn Leó (@Bjornleo) July 26, 2018
dagsins samtal:
ég: ,,ég geng með dreng"
vinkona: ,,omg þú ert með typpi inn í þér"
ég: ,,já ekki í fyrsta skiptið"
vinkona: ,,en aldrei svona djúpt uppi samt.."— Eva Sigrún (@evasigu) July 23, 2018
Hitti gamlan kunningja í ræktinni.
Hann: Er verið að taka á því?
Ég: pic.twitter.com/nusoGOT1Qp
— Björn Bragi (@bjornbragi) July 26, 2018
Prófílmyndir hjá virkum í athugasemdum pic.twitter.com/EQ9Ho554eR
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) July 25, 2018
Djúpt…
Hann er ekki stór, pic.twitter.com/27TewswzZu
— Guðmundur (@GummiFel) July 25, 2018
Þessi er woke
Afgreiðsla á pizzastað.
Hvað er nafnið?
-Berglind
Berggeir?
-Heldurðu að ég heiti Berggeir?
Veit ekki þekki þig ekki neitt.
– Fair enough.— Berglind Festival (@ergblind) July 23, 2018
Been there
Hausinn á mér, í hvert einasta sinn sem ég leggst á koddann og ætla snemma að sofa:
-Hmm, hversu hátt hlutfall af þeim sem voru til þegar ég fæddist ætli séu dánir núna?
-Bíddu what hvernig heyra fuglar þeir eru ekki með eyru
-PHILIPPO BERIO PHILIPPO BERIO— Anna Berglind (@annaberglind) July 23, 2018